Skólavarðan - 01.10.2014, Side 47

Skólavarðan - 01.10.2014, Side 47
er það ekki sæmandi að skólastjórar í krafti stöðu sinnar komi fram við undirmenn sína eins og fram kemur í þessu máli. Skólastjórar bera mikla ábyrgð og eiga að gæta þess í hvívetna að fara eftir siðareglum KÍ og stjórnsýslulögum við allar ákvarð- anir,“ segir Svanhildur M. Ólafsdóttir. FRÉTTASKÝRING OKTÓBER 2014 Hæstiréttur dæmdi kennara bætur á dögunum eftir að skólastjóri lagði hann í einelti. Dómurinn mun hafa fordæmis- gefandi áhrif í sambærilegum málum.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.