Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 49

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 49
Ef efri áfangar eru ekki kenndir setur það af stað keðju- verkun, það er æskilegt að kenna þá til þess að hægt sé að halda úti grunndeildum. Ef 16 ára nemendur sem íhuga að skrá sig iYHUNHèDVWDUIVQiPVEUDXWVMiIUDPiDèìXUIDDèÀ\WMDDè heiman 18 ára til þess að ljúka námi er hætt við að margir þeirra velji frekar bóknámsbrautir. Við það kynni ásókn í grunndeildir að verða það lítil að ekki væri hægt að halda þeim lengur úti. Við það að grunndeildir eru lagðar niður verður líklegt að margir ìHLUQHPHQGXUVHPJ WXKXJVDèVpUDèÀ\WMDDèKHLPDQ iUD séu ekki tilbúnir að gera það 16 ára svo þeir velji sér í staðinn bóknám í heimabyggð. Það er einnig æskilegt að kenna efri áfanga til þess að komast hjá tvennskonar vannýt- ingu menntunar. Annars vegar myndi dýrt grunnám ekki nýtast YHJQDìHVVDèHU¿èDUD\UèLDè byggja ofan á það og ljúka því PHèIXOOQDèDUSUy¿KLQVYHJDU myndi það nám, sem á sér stað í gegnum vinnu og er metið með raunfærnimati, síður geta orðið grundvöllur náms sem veitir starfsréttindi. En eldri nemar eru ekki aðeins nauðsynlegir vegna efri áfanga. Þeir eru einnig nauðsynlegir til þess að halda úti grunn- GHLOGXPVWDUIVRJYHUNQiPV\¿UK|IXè .DQQVNLHUìDèYHJQD þess að áhugi á verk- og starfsnámi virðist oft kvikna með aldrinum, hvort heldur það er vegna þess að starfreynsla vekur iKXJDiVWDU¿QXHèDOtIUH\QVODH\NXUYLUèLQJXI\ULUKDJQêWX námi. UM GREININA Greinin birtist á vef KÍ í síðustu viku undir liðnum „Vikupóstur Félags framhaldsskólakennara“. Þar birtist vikulega pistill eftir einhvern félagsmann FF og hafa pistlarnir verið um hin margvíslegustu málefni. PISTILL OKTÓBER 2014 Til þess að það sé fjárhags- lega forsvaranlegt fyrir skól- ana að halda úti efri áföng- um þurfa framhaldsskólarnir að geta innritað alla þá sem eru viljugir og færir að um sækja viðkomandi áfanga.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.