Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 52

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 52
helst af öllu vildi ég fylgjast með hon- um vinna að verkefninu West-Eastern Divan Orchestra þar sem palestínskum RJtVUDHOVNXPXQJPHQQXPHUJH¿è tækifæri til að starfa saman í friði að hljómsveitarleik. Hvað plata er oftast á fóninum þessa dagana? Sá diskur sem er í tækinu núna er Hljómfang með Bjöllukór Tónstofu Valgerðar og ég mæli með honum. Dásamlega slakandi og yndislegur. Hvað finnst þér best í eigin fari? Eru ekki kostirnir einnig manns helstu gallar? Ég er skipulögð og samviskusöm. Sam- kennurum mínum í Tónskóla Sigur- VYHLQV¿QQVWìDèItQWìHJDUpJVNLSXOHJJ námsferð erlendis, en fjölskyldan mín minnir mig reglulega á að stundum má sleppa skipulagi og gera ekki neitt. Ég er nokkuð góð í því að rækta vini mína. Í hvaða félögum og klúbbum ertu? Eins og hálf þjóðin er ég í saumaklúbbi. Okk- ar hópur kallast Föresöður en við höfum hist reglulega í 35 ár. Í tilefni af 50 ára afmælum okkar fórum við í siglingu í JUtVND(\MDKD¿ètVXPDU ëiHUpJtIUi- bærum systra- og frænkuhópi, Babett- um, og syng með Ljótakór einu sinni í viku. SÓTI eru litlu samtökin okkar um tónlistaruppeldi, byggð á hugmynda- IU èL&DUO2ŬVRJìDUVLWpJtVWMyUQ  Við erum að undirbúa útgáfu á norrænu WyQOLVWDUHIQLtVDPVWDU¿YLèNROOHJDRNNDU á öllum Norðurlöndum. Bókin á náttborðinu? Ég var að ljúka við Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi og ég skil ekki hvernig hún fór fram hjá mér sem unglingur, þarf að spyrja móður mína að því. Nú er ég að lesa Og fjöllin enduróm- XèXHIWLUÀXJGUHNDKODXSDUDK|IXQGLQQ Khaled Hosseini. Hvert var uppáhaldsfagið í skóla? Allt annað en raungreinar. Hundur eða köttur? Hundur, ekki spurning, enda ólst ég upp með Snæja, íslenskum fjárhundi. Hvernig færðu útrás? Með því að fara tOtNDPVU NWDUVW|èLQD+UH\¿QJXRJ hreyfa mig eða út að ganga með góðri vinkonu, systur eða manninum. Ef þú mættir taka íslensku þjóðina í eina kennslustund, hvað myndirðu kenna? Ég þyrfti fjórar kennslustundir. Í þeirri fyrstu myndi ég kenna þjóðinni að syngja og ég held að það yrði ekki svo ÀyNLèHQGDiXSSKDIGDJVLQVDèYHUD ljúft. Í þeirri næstu myndi ég setja alla í hópa til að ræða hvað sé eðlilegt að hafa í laun. Er 13.5 milljóna launamismunur á mánuði í lagi hjá sömu þjóð? Ég myndi læða inn í hópavinnuna umræðum um græðgi og siðferði. Í þeirri þriðju myndi öll þjóðin dansa og lokatíminn færi í að kenna öllum Góða mamma eftir Jón Ás- JHLUVVRQiEORNNÀDXWXYLèWLOEULJèL/HLIV Þórarinssonar. Hverju deildirðu síðast á Facebook? Mynd af okkur systrum að þæfa hnakka- dýnur í sveitinni. FÉLAGINN OKTÓBER 2014

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.