Konan og nútíminn - 01.04.1936, Síða 23

Konan og nútíminn - 01.04.1936, Síða 23
[Konan og nútíminn] ÍSLENSKAR KONUR! Sameinist um það að styðja innlenda framleiðslu og iðnað. En gaetið þess samt, að kaupa aldrei nema það besta fáanlega. Gefjunarvörur eiu að allra dómi þær bestu í sinni röð. REYNIÐ ÞÆR. KLÆÐAVERKSMIÐJAN GEFJUN, AKUREYRI. REYKVÍKINGAR! Munið útsölu Gefjunar á Laugaveg 10. • 1 Skuggsjá. Ræður frá Noregi, eftir J. Kiistnamurti er komin út. Fæst hjá bóksölum og hljóðfærav. frú Viðar. Tjaldbúðafundur verður í Ommen í sumar, dagana frá 24. júlí til 5. ágúst, og flytur Kristnamurti þar erindi. Að öllum líkind- um verður annar samskonar fundur í Englandi í september í haust. Þeir, sem óska upplýsinga um fundi þessa, geta snúið sér til Aðalbjargar Sigurðardóttur, Lauganesi, eða frk. Sigríðar Björnsdóttur, Aðalstræti 12, Reykjavík. 23

x

Konan og nútíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Konan og nútíminn
https://timarit.is/publication/1185

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.