Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 5

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 5
óskar órni óskarsson NÓTT HINNAR ÓTRÚLEGU ÞAGNAR Tilkynni einstakan atburb: í nótt liggur enginn á flautunni hringsóli lögreglubíla aflýst aubir bekkir elskendanna gangstéttarhellurnar hljóbar dagblöbin liggja kyrr í ræsinu öll börn sofa meb þurrar bleiur tilkynni þó um hurbarskell nebarlega í Úthlíbinni sennilega á fimmta tímanum annars ekkert utan tikkib í götuvitunum: steinsnar til næstu stjarna

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.