Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 31

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 31
Þú liggur einsog þér fer best, værukær og áhyggjulaus. Ööru hvoru snarkar í eldspýtu, það er kveikt og slökkt í vindlingi. Og lengi vel titrar á ystu nöf — aska, stutt gráleit súla, væröin svo mikil aö þú slærö hana ekki af og vindlingurinn flýgur allur í eldinn. áslaug agnarsdóttir þýddi úr rússnesku

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.