Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 36

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 36
nýir þættir um kvöldiö, en þó veröur úr aö Signý fer. Er nú ekki aö orölengja þaö, aö allt fer á sömu lund og fyrr og komst Signý viö illan leik heim í foreldrahús og lokar sig inni í herbergi sínu. En aö viku liöinni þorir hvorug systranna út fyrir hússins dyr og fer Helga þess á leit viö karl og kerlingu aö hún fái aö fara í Fellahelli úr því hvorug hin systirin vilji fara. Þau kváöu þaö einu gilda úr því sem komiö væri fyrir hinum systrunum, en "þríföu stigaganginn fyrst." Þaö gerir hún og fer síöan í skúringafötunum í Fellahelli. Er hún hefur skemmt sér þar nokkra hríö kemur aö rummungur mikiil og tröllslegur yfirlitum. Hann spyr hvort hún vilj i dansa viö sig. Hún játti því. Þá spyr hann hvort hún vilji kyssa sig og kveöst hún ekkert hafa á móti því. Loks spyr hann hvort hún vilji fara heim meö sér og þaö vill hún gjarnan. Fara þau þá heim af ballinu og inn til tröllsins sem tekur nú aö hringja í kunningja sína og bjóöa þeim til veislu. Helga litast nú um í húsinu og sér aö þaö er sneisafullt af peningum og ööru verömætu þýfi. En er hún kemur í svefnherbergiö vöölar hún saman teppunum, ber þau í rúmiö og breiöir sængina yfir, lætur líta svo út sem hún sofi; skiptir nú um föt og litar á sér háriö og laumast út. Á leiöinni gengur hún fram á kunningja tröllsins í leigubíl. Þeir spyrja hana vegar en hún segir þeim. "Kemuröu ekki í partíiö, bannsett innstungan?" segja þeir. "Eigi veit ég þaö," segir hún, "en hitt veit ég aö laus er á kostunum geddan sú er í rúminu er." Veröa þeir allkátir viö orö hennar og reka á eftir bílstjóranum sem óöast. En er þeir eru komnir hefst drykkja mikil og er þeir eru drukknir orönir vill trölliö leita Helgu og svo þeir allir. Finna þeir þá rúmteppin í staö konunnar og veröa nú óöir af bræöi, þykjast illa sviknir og sakar hver annan um prettinn. Lýkur þeirra skiptum svo aö allir liggja dauöir eftir. En Helga

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.