Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 29

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 29
berglind gunnarsdóttir FERJAN Á ferjunni fólkið í sama klefa horfir annars hugar út um gluggann borgarljósin framundan í dökkum fjarska ég stíg ölduna ásamt hinum samt ein og fjarri í velktum buxum víðri úlpu þelgráum lopa komin af fjalli ein og fjarri með himininn í höfði mér og dalverpin í stígvélinu

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.