Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 20

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 20
sigfús bjartmarsson ÞORLEIFUR KORTSSON SÉR HVERGI TIL BÆJA Dalsmynnið horfið og undarlegt þetta hvaö þröngt er til himna og dimmt er af kraðaki dráttanna af gapaldri vestfirskra af umsnúnum versum af bækluöum krossum af ljósdauöum tunglum í turnum dómkirkna þýskra og þytur viö hnakkann og hesturinn frísar og stingur svo viö í götunni ef myrkriö mórauð ólga andlita afskræmdra lima og aska og snifsi óg brunniö á brá og þefur af saurblóöi þungu og helgra tíöa og augaö er eitt og vakandi köld vökin í æöinu bíður og ríöur — en nú gerist ekkert ég held nú síöur

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.