Ský - 01.07.1990, Page 20

Ský - 01.07.1990, Page 20
sigfús bjartmarsson ÞORLEIFUR KORTSSON SÉR HVERGI TIL BÆJA Dalsmynnið horfið og undarlegt þetta hvaö þröngt er til himna og dimmt er af kraðaki dráttanna af gapaldri vestfirskra af umsnúnum versum af bækluöum krossum af ljósdauöum tunglum í turnum dómkirkna þýskra og þytur viö hnakkann og hesturinn frísar og stingur svo viö í götunni ef myrkriö mórauð ólga andlita afskræmdra lima og aska og snifsi óg brunniö á brá og þefur af saurblóöi þungu og helgra tíöa og augaö er eitt og vakandi köld vökin í æöinu bíður og ríöur — en nú gerist ekkert ég held nú síöur

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.