Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 17

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 17
Morgan 12. hluti Morgan lenti í ööru sæti þegar kosiö var um formann Nemendafélags menntaskólans 1931. Hann náöi sér aldrei eftir það. Frá þeirri stundu haföi hann engan áhuga á ööru fólki. Því var ekki treystandi. Hann hefur starfað sem næturvörður í sömu verksmiðjunni í meira en þrjátíu ár. Um miðnætti gengur hann milli þögulla tækjanna. Hann lætur sem þau séu vinir sínir, og kunni vel að meta hann. Þau heföu greitt honum atkvæði.

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.