Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 22

Ský - 01.07.1990, Blaðsíða 22
julío cortúzor LEIÐBEININGAR UM ÓTTA MEÐ NOKKRUM SKÝRINGARDÆMUM I þorpi einu í Skotlandi fást bækur meb aubri síbu einhvers stabar í lesmálinu. Ef lesandinn kemur ab þessari blabsíbu á slaginu þrjú eftir hádegi deyr hann. Allt fram á 19. öld vissu fáeinir útvaldir um stab vib Quirinaltorg í Róm sem hefur þá náttúru á fullu tungli ab þaban sjást stytturnar af tvíburunum Kastor og Pollúx hreyfast ofurhægt þar sem þeir reyna ab hemja prjónandi hesta sína. Vib endimörk strandarinnar í Amalfi er flóbgarbur sem gengur út í sjóinn og nóttina. Utan vib ysta ljóskerib heyrist hundur gelta. Mabur nokkur er ab setja tannkrem á tannburstann sinn þegar hann sér allt í einu ab á burstanum liggur örsmá kona. Hún gæti verib úr kóral eba málubu deigi. Þegar skápur er opnabur til ab ná í skyrtu dettur út gamalt dagatal, grotnub blöbin molna sundur svo óteljandi skítug pappírsfibrildi þyrlast yfir hvít fötin. Farandsali nokkur fann skyndilega fyrir stingandi sársauka í vinstri úlnlib, beint undir armbandsúrinu. Þegar hann reif úrib af sér tók honum ab blæba: í sárinu gat ab líta för eftir fíngerbar tennur. Læknirinn lætur skobuninni lokib og fullvissar okkur um ab allt sé í stakasta lagi. Hann sest vib skrifborbib sitt til ab fylla út lyfsebilinn og djúp og vingjarnleg rödd hans segir okkur deili á mebulunum. Öbru hverju lítur hann upp ogbrosir hughreystandi til okkar. Þetta er ekkert til ab hafa áhyggjur af, ab viku libinni verbum vib orbin jafngób. Vib

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.