Ský - 01.11.1992, Síða 7

Ský - 01.11.1992, Síða 7
ský maurice maeterlinck SPÍTALI Spítali! Spítali á síkisbakkanum! Spítali í miðjum júlímánuði! Það er verið að kveikja eld inni á stofunni! Meöan flutningaskipin flauta á síkinu! (Æ, ekki koma nálægt gluggunum!) Nokkrir útflytjendur eru aö ganga í gegnum höll! Ég sé snekkju sem er ofurseld óveðrinu! Ég sé dýrahjaröir um borö í öllum skipunum! (Það er betra að allir gluggar séu lokaðir, viö höfum nánast algert skjól fyrir umheiminum.) Við fáum hugboð um gróðurhús i snjónum, ab við samgleðjumst konu sem kemst til kirkju í gegnum storminn, og rekum augun i plöntur sem dreift hefur verið yfir ullarrúmteppi, bál er tendrað á sólríkum degi, og ég er á gangi í gegnum skóg sem er kvikur af særbu fólki. Æ, hér kemur þá loksins tunglskinið! Vatnsbrunnur rís í miðri stofunni! Hópur ungra stúlkna opnar dyrnar hikandi! Ég kem auga á lömb á gróöursælli eyju!

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.