Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 14

Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 14
10 Meðfram öllum veggjunum neöst er mjó græn rönd og eftir röndinni gengur kónguló og þá er eins og græna röndin sé munstmð slanga. Bráðum eignast kóngulóin fullt af ungum því hún dregur á eftir sér grænan poka sem er fullur af óþroskuðum og blindum kóngulóamngum með flækta örmjóa fætur. Þá verður munstrið á grænu slöngunni enn skýrara og það er eins og hún hreyfist. Litlu kóngulærnar stækka fljótt og gera vefi sem þær veiða litlar mýs í sem slangan étur og stundum páskaunga gula og mjúka.

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.