Ský - 01.11.1992, Page 37

Ský - 01.11.1992, Page 37
ský sigurlaugur elíosson BRIMLJÓÐ Hérna þar sem byggðin endar í mýrunum, reyni ég aö sofna í blokkarhellinum mínum. Eftir ab ég komst upp á lag með ab nota brimhljóðaspólur er það ekki svo ýkja erfitt. Ég er ekki alinn upp á sjávarbakka en fremur skammt frá sjó og vanastur þungum súgnum sumar—vetur. Og þab eru frekast þannig spólur sem ég sofna vib. Ég á reyndar einhverjar kanadískar með miklum gný og eina hressilega frá Madagaskar og þær eru út af fyrir sig ágætar sem brimljóðaspólur. Nei þessi dugar ævinlega best: bogadregin fjaran og aðgrynnsli en þægilegur undirtónninn frá tangaflesinni handan hennar — skjólgarðurinn og nóttin brimljóðanótt...

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.