Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 4
IV
Dagsetning Tala Blaðsfða.
10. októbr. 16 Br. urn að bæjarstjórnin í Rvik megi taka 10,000 króna lán . 17
17. — 17 Br. um 1200 rd. vaxtalaust lán úr ThorkilliisjóSi handa barnaskólan-
um á Vatnsleysuströnd' 17
— — 18 Br. um styrk úr sjóði heiðrsmerkjanna 17
— — 19 Br. um bráðabirgðaskírteini fyrir Bjóleiðabréf 17
— — 20 Br. um vexti af kornláni úr styrktarsjóöi íslands .... 18
— — 21 Br. um fyrirframborgun embættislauna 18
27. — 22 Br. um styrk, er hafði verið lagðr úr dómsmálasjóðnum til Iauna
lögreglnþjóna í Reykjavík 18—19
30. ' 23 Br. um dagpeninga dómara fyrir utan lögsagnarumdæmi hans 19
31. — 24 Reglugjörð um slökkvilið Reykjavíkr kaupstaðar .... 19—22
6. nóvbr. 25 Br. um að talca kaupstaðarhús í Reykjavík sem veð fyrir lánum úr
opinberum sjóðum 22—23
— — 26 Br. um fátækratíund af Lundey 23
— — 27 Br. um kostnaðinn við fángakaldið í Reykjavík .... 23
7. — 28 Br. um skyldu afa til að framfæra óskilgetið barn slcilgetinnar
dóttur sinnar 23-24
10. — 30 Reglugjörð umábyrgð Rvíkr kaupstaðar fyrir eldsvoða á húsum bæjarins 25—26
12. — 29 Br. um brefavog handa sýslumannsembætti 24
17. — 31 Br. um ágrcining milli Stafholtstungna og Norðrárdalshreppa um
endrborgun á sveitarstyrk 27
21. — 52 Br. um eptirlit með að eigi sé skotið of lengi áfrest að kenna börnum 4«
23- — 32 Br. ura niðrjöfnun sveitarútsvars á mann, sem 'var fluttr úr
hreppnum, en hafði jörð þar til umráða 27—28
24. — 33 Auglýsing um aukapóstferð, flutning pÓ3tstöðva og laun póstaf-
greiðslumanna 28
34 Ferðaáætlun póstgufuskipsins 1875 29
24. 35 Ferðaáætlun landspóstanna 1875 30—32
26. — 36 Br. um greiðslu manntalsbókargjalda í Gullbringusýslu og Reykja-
víkr kaupstað 33
— — 37 Br. um lán úr landssjóði handa Reykjavíkrbæ .... 33
— —a 38 Br. ura bókagjöf frá Ameríku til amtsbókasafnsins á Akreyri 33
27. — 39 Br. um að hafa hinn nýa peningareikning, er gjöld til landssjóðs-
ins eru heimtuð saman 33
— — 40 Br. um að prófastar skuli ekki greiða toll af nafnbót sinni . 34
— — 41 Br. um að greiða skuli ferðakostnað landshöíðingja úr jafnaðar-
sjóðum þeirra amta, er hann fcrðast I 34
— 42 Br. um cndrgjald brennivínstolls 34—35
— — 43 Br. um nafnbót sýslumanna 35
— — 44 Br. um skýrslu viðvlkjandi útflutningum 35
1. deabr. 45 Auglýsing um að viðhafa hinn nýa peningareikning í póstmálum
og um nýja burðargjaldsskrá fyrir bréfsendingar, er borast til Danmerlcr áleiðis til annara landa 36
5. — 46 Br. um Btyrk handa forngripasafninu 37
— — 47 Br. um borgun fyrir útvísun á nýbýli 37
8. — 48 Br. um burðargjald undir peninga og böggulsendingar til Noregs
og Svíþjóðar 37-38
10. — 49 Br. um undanfærslu frá að taka við kosningu í lireppsnefnd . 38
11. — 50 Br. um umboðið á þjóðeigninni Lundey 39
14. — 51 Br. um aðskilnað á bæjarfógeta og sýslumannsembættunum í Reykjavík 39-40
17. — » Ágrip af skýrslu landshöfðingja til ráðgjafans fyrir ísland um hagi
landsins 1873 41-44