Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 29

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 29
15 Ilref landihöfdingjans (til beggja amtmanna)1. 12 Til þess að víðsvegar í landinu vertfi frá I. jan. 1875, er reikningseining sú, sem sl^T ákveðin er með peningalögunum 23. mai, sbr. auglýs. 25. sept. 1873, öðlast laga- gildi, svo mikið til sem þörrum manna nægir af liinnm nýslegnu smápeningum, hefi eg ( dag skipað landfógetanum að senda sýslumönnum landsins með 2 hinum síðustu póst- ferðum í ár nauðsynlegan forða af smápeningum þeim, sem fyrirskipaðir eru f peninga- lögunum 23. mai 1873, svo að bæði sýslumennirnir sjálfir geli notað smápeninga þessa til embællisútgjalda sinna og skipt þeim móti peningum þeim, er hingað til liafa gengið, við þá sýslubúa, sem fara þess á leit við þá. Ef sý9lumenn ekki kjósa heldr að senda landfógeta fulla borgun ( eldri peningum aptr með póstinum, eiga þeir að senda honum kvittun fyrir hinni meðteknu upphæð með sama pósti og þarnæst gjöra grein fyrir upphæðunum f sýslureikningum sínum fyrir yfirstandandi og næslkomandi ár. Skyldi ein- hver sýsla þarfnast fleiri smápeninga, en henni verða sendir, verðr sýslumaðr að annast um að útvega sér þá frá landfógetanum. Frá 1. jan. 1875 má ckkert yfirvald, sem fengið hefir hina nýju peninga, gefa úl frá sér aptr hina gömlu, heldr ber að senda þá inn í jarðabókarsjóðinn. Jafnframt því að tjá herra amtmanninum þelta til þóknanlcgrar leiðbeiningar og ang- lýsingar fyrir sýslumönnunum, skal eg biðja yðr að gefa þeim skipun samkvæmt þessu, og að leggja á við hlutaðeigandi umboðshaldara, að þeir innan l.janúarl875 séu sér úli um byrgðir hjá sýslumönnum af hinum nýu smápeningum, og gæli þess, sem að framan er sagt um meðferð á hinum eldri skildingum2. Að því er snertir jafnaðarsjóði amtanna og þá aðra sjóði, sem eru undir umráðum yðar, eruð þér einnig þjónuslusamlega beðnir að gjöra þær ráðstafanir, sem á þarf að halda í þessu tilliti. Brif iandshöfðingjam (til bæarfógetans í Roykjavík). |.j í bréfi 14. þ. m. hafið þér herra bæarfógeti fyrir hönd bæarstjórnarinnar ( Reykjavík 30ta farið þess á íeit, að eg leggi samþykki mitt á nokkrar breytingar, sem. bæarstjórnin hefir Beptbr fallist á í upphæð kenslueyrisins við barnaskólann í Reykjavik, eins og hún er ákveðin í 30. grein reglugjörðar 27. október 1862, og í reglunum 21. febrúar 1866. I tilefni hér af skal eg eigi undanfella að láta yðr vila, að eg, með þv( að bæarsljórn- inni með tilskipun 20. apríl 1872 er falin á hendr stjórn á tekjum og gjðldum skólans, og lilskipunin sér i lagi í 19. grein sinni eigi skipar fyrir, að ákvörðun kenslueyrisins skuli vera undanþegin þessari stjórn — fái eigi betr séð, en að bæarstjórnin þurfi eigi samþyktar þeirrar með, er hún hefir leitað. Bref landshöfðingjam (til forstjóra sparisjdSsins í Reykjavík3). Eptir að hafa meðtekið bónarbréf forstjóranna frá 5. þ. m. hefi eg samkvæmt 14 tilskipun 5. janúar þ. á.' um hlunnlndi fyrir sparisjóði á íslandi, veitt sparisióðnum í --------------—--------------------------------------------------------————-----------— ------ oktbr 1) Sam» d«g v»r póstmei>Ur»nooi skipab ab auuast um, ab attlr póstafgreibendr á landino fil nautl6yn- legan forba af lilunm nýu auiápenlngum, og aí) þeim verbi bauuat) ab gefa fit frá 1. Janúar næstkomandl, smá- skildinga af peningnm þeim, er bingab til Iiafa verib gjaldgengir, en slíka smásklldlnga eigi þeir ab senda póststofuiini, svo ab þeir \erbi greiddir í jarbabókarsjóliiiin. 2/ í bréflnn til amtmannslns yflr snbr- og veatramtiun er þessi vibbát: ,j>at) heflr ekki þótt þúrf á ab senda sýslumanninnui í Kjósar- og Gullbringusýslu forba af smipeuiugum, þar seui liann ávalt getr fengibpen- inguui skipt í Jarbabókarsjóbuum, eius og hann þarf mel), en þér omt), heira amtmabr, þjánujtusamlega um beinir, ab skipa honnui þat), sem þúrf er á í þessu tilliti1-. 3) I bónarbrefl sínu Bkýra foistjórarnir frá, ai) sjólbriun hafl verib stofnair 9. marts 1872 og tekift til starfa 20. apríl s. á., og gefa þeir þetta yflrlit yflr vibgaug hans síljan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.