Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 42
28 3*2 23ja núvbr. »3 24ða núvbr. cigi ált viö aðra cn þá, sem hafa fast aðsctr í hreppnum. lírlausn þeirrar spurningnr, hvort Magnús Magnússon sé skyldr að greiða aukaútsvar í Leiðvallahreppi fardagaárið 1871—72, er því komin nndir því, hvort sagt verði, að hann á hinu nefnda ári hafl haldið aðsetri sínn í Leiðvallahreppi, þó hann hafi í fardögum 1871 flutst búferltim til Skaptár- dals, og heflr þetla þótt leiða af því, áð Magnús, þá er hann fór frá Sandaseli eigi sleptí þegar byggingarráðum á þessari jörð, en hélt þeim hið næsta ár á eptir, lét nokkur hjú sín hirða um jörðina, og skildi eptir á henni þann fénað, sem nauðsynlegr var þessum hjúum til framfæris. þelta atriði hefði nú, ef til vill, getað heimilað Leiðvallahreppi að jafna aukaúlsvari á þann vinnumann, er fyrir hönd Magnúsar sá um jörðina, en það virðist eigi eilt út af fyrir sig geta komið því til leiðar, að Magnús verði álitinn bú- andi f fleiri en einni sveit, og það verðr því eigi betr séð, en að hann með því, að flylj- ast í Iileifahrepp hafi slept aðsetri sínu í Leiðvallahreppi. Samkværnt þessu er hér með breytt úrskurði amtsins á málinu, en með þvf, að spurning sú, hvort maðr sé gjaldskyldr í einhverri sveit, eptir hlularins eðli og löggjöf- inni — sbr. 24. grein tilsk. um bæjarstjórn í Reykjavík frá 20. apríl 1872 — sætir full- naðarúrlausn dómstólanna, verðr að tjá Leiðvallahreppi, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að hann, ef liann vill ekki una við úrskurð landshöfðingjans á málinu, leiti dóms og laga um það. Auglýsing um póslmálefni. Iláðgjafinn fyrir ísland hefir 7. þ. m. samþykt eptirritaðar breytingar á reglum þeiro, sem gjörðar eru í 2., 7. og 8. grein auglýsingar frá 3. maí 1872 um setningu póstaf- greiðslustaða og bréfhirðingarstaða, um laun fyrir sýslanir þessar og um aukapóslferðir. 1, að aukapóstferð verði stofnuð frá Akreyri til Siglufjarðar og bréfhirðing í Siglufirði. 2, að póslafgreiðslan fyrir Skagafjarðarsýslu verði flutt frá Miklabæ að Víðimýri, en að bréfhirðing verði stofnuð á Miklabæ, 3, að póstafgreiðslan á Miklaholti verði flutt að Ilauðkollssslöðum. 4, að bréfhirðingin í Eydölum verði flult að ílöskuldsstöðum í Breiðdal. 5, að bréfhirðingin á Felli í Dyrhólahreppi verði flutt að Vik í sama hreppi, 6, að bréfhirðingin á Friðriksgáfu verði tekin af. 7, að launin fyrir neðannefndar póstafgreiðslur verði cptirleiðis þannig : a, að ísafirði.........................................35 rd. b, á Bæ ...............................................30 — c, að Djúpavogi........................................30 — d, á Ilelgaslöðum......................................25 — e, á Sveinsstöðum......................................25 — Breytingar þessar öðlast gildi frá 1. janúar 1875. Landshöfðinginn yfir íslandi, Ileykjavík 24. dag nóvbrmán. 1874. Hilmar Finscn. Jón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.