Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Side 42
28 3*2 23ja núvbr. »3 24ða núvbr. cigi ált viö aðra cn þá, sem hafa fast aðsctr í hreppnum. lírlausn þeirrar spurningnr, hvort Magnús Magnússon sé skyldr að greiða aukaútsvar í Leiðvallahreppi fardagaárið 1871—72, er því komin nndir því, hvort sagt verði, að hann á hinu nefnda ári hafl haldið aðsetri sínn í Leiðvallahreppi, þó hann hafi í fardögum 1871 flutst búferltim til Skaptár- dals, og heflr þetla þótt leiða af því, áð Magnús, þá er hann fór frá Sandaseli eigi sleptí þegar byggingarráðum á þessari jörð, en hélt þeim hið næsta ár á eptir, lét nokkur hjú sín hirða um jörðina, og skildi eptir á henni þann fénað, sem nauðsynlegr var þessum hjúum til framfæris. þelta atriði hefði nú, ef til vill, getað heimilað Leiðvallahreppi að jafna aukaúlsvari á þann vinnumann, er fyrir hönd Magnúsar sá um jörðina, en það virðist eigi eilt út af fyrir sig geta komið því til leiðar, að Magnús verði álitinn bú- andi f fleiri en einni sveit, og það verðr því eigi betr séð, en að hann með því, að flylj- ast í Iileifahrepp hafi slept aðsetri sínu í Leiðvallahreppi. Samkværnt þessu er hér með breytt úrskurði amtsins á málinu, en með þvf, að spurning sú, hvort maðr sé gjaldskyldr í einhverri sveit, eptir hlularins eðli og löggjöf- inni — sbr. 24. grein tilsk. um bæjarstjórn í Reykjavík frá 20. apríl 1872 — sætir full- naðarúrlausn dómstólanna, verðr að tjá Leiðvallahreppi, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að hann, ef liann vill ekki una við úrskurð landshöfðingjans á málinu, leiti dóms og laga um það. Auglýsing um póslmálefni. Iláðgjafinn fyrir ísland hefir 7. þ. m. samþykt eptirritaðar breytingar á reglum þeiro, sem gjörðar eru í 2., 7. og 8. grein auglýsingar frá 3. maí 1872 um setningu póstaf- greiðslustaða og bréfhirðingarstaða, um laun fyrir sýslanir þessar og um aukapóslferðir. 1, að aukapóstferð verði stofnuð frá Akreyri til Siglufjarðar og bréfhirðing í Siglufirði. 2, að póslafgreiðslan fyrir Skagafjarðarsýslu verði flutt frá Miklabæ að Víðimýri, en að bréfhirðing verði stofnuð á Miklabæ, 3, að póstafgreiðslan á Miklaholti verði flutt að Ilauðkollssslöðum. 4, að bréfhirðingin í Eydölum verði flult að ílöskuldsstöðum í Breiðdal. 5, að bréfhirðingin á Felli í Dyrhólahreppi verði flutt að Vik í sama hreppi, 6, að bréfhirðingin á Friðriksgáfu verði tekin af. 7, að launin fyrir neðannefndar póstafgreiðslur verði cptirleiðis þannig : a, að ísafirði.........................................35 rd. b, á Bæ ...............................................30 — c, að Djúpavogi........................................30 — d, á Ilelgaslöðum......................................25 — e, á Sveinsstöðum......................................25 — Breytingar þessar öðlast gildi frá 1. janúar 1875. Landshöfðinginn yfir íslandi, Ileykjavík 24. dag nóvbrmán. 1874. Hilmar Finscn. Jón Jónsson.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.