Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 21
7
Embættismenn skipaðir og settir.
Hinn 16. dag júlfmánaðar hefir hans hátign konunginum þóknast allramildilegast að skipa hans
excellence, dómsmálastjóra Christian Sophus Klein, til pess að vera ráðgjafa fyrir ísland.
Hinn 8. dag ágústmánaðar hefir ráðgjafinn fyrir ísland, eptir að þegnlegt bónarhréf ftar um hafði
verið ritað, sett fyrrverandi yfirdómara Benedikt Sveinsson, til að gegna sýslumannsembættinu í ping-
eyjarsýslu innan norðr og austramtsins um eins árs tíma frá 1. september næstkomandi að reikna.
11. s. m. var Krossþingaprestalcall í Rangárvallasýslu af stiptsyfirvöldunum veitt sira Guðjóni Hálf-
dánarsyni á Dvergasteini.
12. s. m. var Hjaltastaðar og Eyða prestakall af hinum sömu veitt cand. theol. Bírni porlákssyni.
Menn sæmdir heiðrsmerkjum.
Annan dag ágústmánaðar þ. á. hefir hans hátign konungrinn allramildilegast sæmt
ráðgjafann fyrir ísland, hans excellence dómsmálastjóra Klein kommandör af dannebrogen og dbrm.,
með stórkrossi dannebrogsorðunnar;
landshöfðingjann yfir íslandi Ililmar Finsen kommandör af dannebrogen 2. stigi og dbrm., og
stjórnardeildarforingja fyrir hinni íslensku stjórnardeild Oddgcir Stephensen kommandör af danric-
brogen 2 stigi og dbrm.
með lcommandörkrossi dannebrogsorðunnar 1. stigi;
biskup dr. theologiæ Pétr Pétrsson riddara af dannebrogen og dbrm.
með kommandörkrossi dannebrogsorðunnar 2. stigi;
forstjóra landsyfirdómsins pórð Jónasson kommandör af dannebrogen,
jústitsráð dr. medic. landlækni Jón Jónsson Hjaltalín riddara af dannebrogen og
prófast í Rangárvallasýslu prófastsdæmi og sóknarprcst að Odda sira Asmund Jónsson riddara af
dannebrogen,
mcð heiðrsmerki dannebrogsmanna;
amtmann yfir norðr- og austramtinu Kristján Kristjánsson,
yfirdómara Jón Pétrsson,
landfógeta ima Thorsteinsson, kanselliráð,
héraðslækni í vestrlæknisumdæmi norðramtsins kanselliráð Jósep Skaptason,
umboðsmann Árna Thorlacius,
verzlunarstjóra Guðmund Thorgrímsen á Eyrarbakka,
sóknai'prest að Vallanesi í Suðrmúlaprófastsdæmi siia Einar Hjörleifsson,
lirófast í Gullbringu- og Iijósarsýslu prófastsdæmi og sóknarprest til Garðaog Bessastaða, sira pór-
arinn Böðvarsson,
sóknarprest til Útskála, Hvalsness og Kirkjuvogs, sira Sigurð B. Sivertsen, <
prófast í Eyjafjarðarsýslu prófastsdæmi og sóknarprest til Akreyrar sira Daníel Halldórsson,
sóknarprest til Vatnstjarðar í ísafjarðarsýslu, prófast sira pórarinn Iíristjánsson,
sóluiarprest til Ilruna og Tungufells í Árnessýslu, prófast sira Jóhann K. Briem,
prófast í Suðrmúlasýslu prófastsdæmi og sóknarprest til Ilallormsstaðar sira Sigurð Gunnarsson,
með riddarakrossi dannebrogsorðunnar;
hreppstjóra í Bjarnaneshrepp í Austr-Skaptfellssýslu Stefán Eiríksson,
hreppstjóra í Vestrlandeyjahrepp í Rangárvallasýslu Sigurð Magnússon,
óðalsbónda Magnús Jónsson í Bráðræði við Reykjavík,
borgara í Reykjavík Geir Zoega,
smið og dýralækni í Reykjavik Teit Finnbogason,
hreppstjóra í Grímsneshrepp i Árnessýslu porkel Jónsson,
umboðsmann yfir Eyjafjarðarsýslujörðum Stefán Jónsson,
bónda Daniel Jónsson á póroddstöðum í Húnavatnssýslu,
hreppstjóra í Fellshrepp i Skagafjarðarsýslu Björn pórðarson,
óðalsbónda Benidikt Blöndal á Hvammi í Húnavatnssýslu,
lireppstjóra Einar Ásmundsson á Nesi í pingeyjarsýslu,
hreppstjóra í Öngulstaðahrepp í Eyjafjafjarðarsýslu Sigurð Sveinsson,
bónda Ingjald Jónsson á Mýrum í Bárðardal í pingeyjarsýslu,