Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 22
8
bónda Björn Gíslason á Hauksstöðum í Yopnafjaröarhrepp í Norðrmúlasýslu,
sáttasemjanda Gísla Bjarnason á Ármúla 1 ísafjarðarsýslu,
fyrrverandi hreppstj. Hafliða Eyúlfsson á Svefneyjum í Barðastrandarsýslu og
fyrrverandi hreppstjóra Daniel Jónsson á Fróðastöðum í Mýrasýslu
mcð heiðrsmerki dannobrogsmanna.
Ilinn 10. dag ágústmánaðar er amtmaðr i suðr- og vcstramtinu riddari af dbr. Bergr Thorborg
allramildilegast sæmdr heiðrsmorki dannebrogsmanna;
yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson,
dómkirkjuprestr sira Hallgrímr Svoinsson, og
franskr varakonsúll A. Itandrup
allramildilegast sæmdir riddarakrossi dannebrogsorðumiar, og
organisti Pétr Guðjónsson,
kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson,
bæjarstjórnarmaðr í Beykjavík Jóhannes Olsen,
járnsmiðr samastaðar Jónas Helgason, og
hafnsögumaðr samastaðar Jón Oddsson
allramildilegast sæmdii' heiðrspcningum af gulli.
Óveitt embætti.
Prestaköll f>essi:
Staðr í Súgandaflrði i ísafjarðarsýslu, auglýst 8. maí 1865 motið 129 rd. 57 slc.
póroddstaðr með Ljósavatni í þingeyjarsýslu, auglýst 15. maí 1866, metið 366 rd. 83 sk.
Breiðavíkrþing í Snæfellsnessýslu, auglýst 16. desbr. 1868, metið 201 rd. 70 sk.
Meðalland8{>ing í Skaptafellssýslu, auglýst 21. ágúst 1869, metið 234 rd. 62 sk.
Selvogsping í Árnessýslu, auglýst 4. apríl 1870, mctið 220 rd. 16 sk.
Stærriárskógr í Eyjafjarðarsýslu, auglýst 1. nóvbr. 1870, metið 226 rd. 17 sk.
Fagranes með Sjáfarborg í Skagaíjarðarsýslu, auglýst 24. apríl 1871, metið 250 rd. 19 sk.
Hvammr mcð Kotu I Skagafjarðarsýslu, auglýst 26. úgúst 1871, metið 231 rd. 18 sk.
pönglabakki mcð Flatey í pingeyjarsýslu, auglýst 24. janúar 1873, metið 185 rd. 31 sk.
Ögrping í ísafjarðarsýslu, auglýst 27. mars 1873, metið 366 rd. 5 sk.
Skinnastaðir með Víðirkól í pingeyjarsýslu, auglýst 24. apríl 1873, metið 329 rd. 19 sk. Sá sem fær
petta brauð, má vænta pess að verða settr til að pjóna Garðsprestakalli í Keldukverfi fyrstumsinn.
Fell í Slettuklíð með Höfða í Skagafjarðarsýslu, auglýst 18. júní 1873 metið 302 rd. 94 sk.
Kvíabokkr í Eyjafjarðarsýlu, auglýst 11. septbr. 1873, metið 371 rd. 69 sk.
Lundarbrekka í pingeyjaisýslu, auglýst 9. febrúar 1874, metið 238 rd. 68 sk.
Itípr í Skagafjarðarsýslu, auglýst 28. marts 1874, metið 193 rd. 14 sk.
Garpsdalr í Barðastrandarsýslu, 18. júní 1874, metið 211 rd. 94 sk.
Presthólar í pingeyjarsýslu, auglýst 18. júní 1874, metið 318 rd. 20 sk.
peir sem sækja um og fá pessi prestaköll, og pjóna poim svo vel sö í 3 ár, geta samkvæmt
konungsúrskurði 24. febrúar 1865 vænst pess að verða teknir fram fyrir aðra, til að fá hið fyrsta presta-
kall, er peir sækja um, cf tekjur pess eru ekki yfir 450 rd.
Ás f Fellum í Norðrmúlasýslu, auglýst 23. júlí 1874, metið 371 rd. 17.sk. Prestsekkja erí brauðinu.
Dvergasteinn í Norðrmúlasýslu, auglýst 13. ágúst 1874, metið 520 rd. 39 sk.
Staðarstaðr í Snæfellsnessýslu, auglýst 13. ágúst 1874, metið 922 rd. 67 sk. í brauðinu er uppgjafa-
prestr, som nýtr árlega til dauðadags 2 fimtunga af föstum tekjum prestakallsins og afgjaldistaðar-
ins, og af arði Gamla Hólma í Hagavatni 16 punda af vel hreinsuðum æðardúni.