Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 49
af 1901 .potti brennivíns, og höfðu þeir lekið úr ílátum, er í sama mánuði höfðu verið 425
tlutt í skipunum Fumilien og Elbo til Eyrarbakka; en af hönd hvorstveggja hafði um leið n“7^,
og skjöl skipanna voru sýnd, verið skýrt.hlntaðelgandi gjaldheimlumönnum frá lekunum,
og höfðu þeir þar eptir haft umsjón með affermingu skipanna og fært sönnur á, að það,
sem að ofan er tilgreint, hefði lekið.
Jafnframt því að tilkynna herra amtmanninum þelta lil þóknanlegrar birtingar, skal
eg eptir fyrirmælum fáðgjafans í upphaflega nefndn bréfi, og með því, að óstæða virðist
vera til að ætla, að hlutaðeigandi Jögreglusljórar telji það nægilegt til að sanna leka, sem
frá hefir; verið skýrt, að þeir að eins séu viðstaddir við tlutning hinna viðkomandi iláta
úr skjpinu og mælinguna á þvi, sem .ílátin hafa inni að halda, þjónustusamlega hafa ,yðr.
umbeðna, að Jeiða alhygli lögreglustjórann.a að því,að þeir samkvæmt bréfi dómsmálastjórn-,
arinnar frá 4. ágúst f. á. eiga, þá er þeim, um leið og skjöl einhvers skips eru sýnd, verðr
sagt frá, að nokkuð af því, sem ritað er á tollskránni, vanti, að hafa umsjón með allri
affermingu skipsins, þangað tii mælingin á vörunnm hefir fnrið fram.
Bref landshöfðingjans (til amtmannsins yfir suðr- og vestrumdæminu).
í tilefni af .því, að sýslumaðr, er fyrir nokkrum árum hafði verið veitl nafnbólin
2Td &
• virkelig kanselliraad» hafði lýst ylir því, að hann vildi segja af sér þessari nafnbót, var nóvbr,
samkvæmt bréfi ráðgjafans frá 7. þ. m. svarað, að það með því, að veitt hefir verið sýslu-
mönnum öllum með konungsúrskurði frá 20. mai þ. á. |iærri nafnbót en sú, sem getið var
um, væri eigi nauðsynlegt að segja henni af s_ér með berum orðum.
Bref landshöfdmgjans (til beggja amtmanna).
Eptir að farið hefir hjá alþýðu vorri að brydda á lyst þeirri til að flytjasfc hópum ^4
saman búferlum af landi burt, . sern lengi hefir gjört vart við sig erlendis, og gjört það nóvbr.
nauðsynlegt að setja þar ýmsar lagaákvarðanir til að koma í veg fyrir, að.menn þeir, er.
slarfa að úlfiutningunum, tæli einfalda alþýðnmenn með ósönnum sögnum lil að ráðast í
úlferðir, og síðan noli ókunnleik þeirra til að hafa af þeim hinar Ijtlu. eigur þeirra
og ó ýmsan annan hált fara illa með þá, — verðr það umtalsmál að útvega lík lög fyrir
þetta Iand. Af þessu tilefni skal eg mælast til þes?, að þér herra amtmaðr útvegið og send-
ið inér með ummælum þeim, sem þér finnið tilefni til, skýrslur frá lögreglusljórunum í þeim
sýslum og verzlunarstöðum, í umdæmi yðar, er úlfiutningr hefir ált sér stað frá, um tölu
þeirra manna, er hin siðustu 2 ár hafa fiutst héðan búferlnm til að leyta sér atvinnu.
fyrir vestan haf, um það, hvorl þeir hafi notað aðstoð útlendra úlflutningsmanna (Ud-
vandringsagenter), hverjir hinir hérlendu milligöngumenn slikr.a , manna hafi verið, og.
hvernig ferðunum héðan hafi verið háttað, sér í lagi hvort útfarar hafi farið beinlínis til
Vestrheims eðr fyrst til annara landa í Europu t. a. m. Englands eðr Danmerkr, og með.
hvaða skipum þeir hafi farið — pó.stskjpinu, verzjunarskipi eðr skipi, sem hafi verið sér-
staklega leigt ti| flutningsins. Eg efast ekki um, að menn þeir, er hafa starfað að .þess-
um úlflutningum, muni fúsir á að láta hlutaðeigandi lögreglustjóra í té allar þær skýrslur,
sem hann mun þurfa með til að skýra sem ítarlegast frá þessu öllu.1
1) I brtiflnu til amtmannsins í norfcr og austrunidæminu er þessi vitb<U:
Meb því, aT) þaí) hetír spurst hingaib, f\b mabr biísettr á Akreyri, som hoflr hvatt menn til lítferbar
og bóbist til ab rábstaTa slíkum forbum, hatl eptir ab hanu heíbi mubtekib t<>liiyort gjald upp t útfararkostna?)tf
frá jmsum, eigi gotafc útvegab flutning þann, er hann hefti lofab og eigi heldr getat) endrborgab fö þaí), er