Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 34
20 24 31sta októbcr slökkviliðsins, og vinna það, sem þeir lcggjn fyrir linnn, hvort heldr er við eldsvoðn eða að reyna áhöldin, eða þcir skulu temja sér notkun þeirra, og liggr sekt við, 'ef nokkurr þrjózkast. 3. grcin. Slökkviliðið stendr undirumsjón og stjórn eldsvoðanefndar bœjurins, en bæjarstjórnin hefir yfirumsjón með því og yfifstjórn. 4. grein. in ;n Aðalsljórnin yfir öllu slökkviliði bæjarins, og umsjónin með ölium slökkvitólum hans, skal falin á hendr einum rnanni, og heilir hann slökkviliðsstjóri. [Hann skal semja skrá ytir nlla þá bæjarbúa, sem skyldir oru til slökkviliSsþjónustu, og lciörétta liana við livert nvár, og skal biej- arsfjórninni scnt eptirnt af skrá þessarí1]. flann skal sjá um, að slökkviliðar allir fái skýra lilkynningu um skyldur sínar, og þcir séu vandir við verk þau, sem þeim er ætlað að vinna, svo sern nauðsyn ber lil. llann skal liafa nákvæma skrá yfir öll slökkvilól bæjar- ins, og sjá um, að þau séu geyrnd á henlugum og góðum stað, að þeirn sé ve| viðhald- ið, og þau bætt, ef skemmast. Ilann skal því að minsta kosti tvisvar á ári hverju skoða vandlega öll slökkvitól bæjarins og reyna þau. llann skal og tvisvar á ári hverju líla eptir öllum ofnum í bænum og eldstóm, hvort svo sé frá þeim gengið, að enginn eldsvoði gcli af þeim hlotist, og ofnar og reykháfar nægilega hreinsaðir. Slökkviliðsstjóri skal og hafa eptirlit með því, að púðr og aðrir eldnæmir hlutir séu svo geymdir, að tjón geti eigi af hlotist. Vanræki hlutaðeigendr eitlhvað í þessum el'n- um, skal hann þegar skýra bæjarfógela frá, og dregr bæjarfógeti hlutaðeigendr til ábyrgðar fyrir vaurækt sina. l'á er eldsvoði kemr fyrir, skal slökkviliðsstjóri eptir samkomulagi við bæjarfógeta kveða á um, hversu vatnssprautum skal við koma, og hverjur aðrar ráðstafauir gjöra skuli, til að slökkva eldinn, en sérílagi þarf hann að fá samþykki bæjarfógola til að láta rífa niðr nokkurt hús, ef nauðsyn ber til þess, til að varna útbreiðslu eldsins. b. grein. Uæjarsljóruin skipar alla fyrirliða slökkviliðsins, æðri sein lægri, eptir uppástungum eklsvoðanefndarinnar. lfæjarstjórnjn víkr og fyrirliðunum frá starli sínu, ef þess er þörf, eða þeir beiðast lansnar, eptir tillögum eldsvoðanefndarinnar. 6. grein. Slökkviiiðinn skal skipl í 4 aðalsveitir: 1. hiö eiginlega slökkvilið, 2. trúsrifslið, 3. bjarglið, og 4. lögreglulið. Skipling þessi skal gjörð af eldsvoðanel'ndinni, og sernr hún nákvæinari reglur um það. 7. grein. Tii hins eiginlega slökkviliðs, leljast allir þeir, sem skipaðir ern við spraulurnar, og sörnuleiðis allir þeir, sern skipaðir oru lil aðfiutnings á vatni. Ylir það lið skal skipaðr, undir ylirstjórn slökkviliðssljórans, einn sveitarhöfðingi, og gengr hann i stað slökkviliðssLjór- ans í forföllum hans. Hann skal sérstaklega hafa eptirlit með því ásamt slökkviiiðsstjór- anurn, að öll slökkvilól séu í góðu standi, að liðsmenn gjöri þau verk, sem þeim eru fyrirskipuð. Hann heíir svu marga undirsveitarhöfðingja, fiokkstjóra og bunumeislara, sem eldsvoðanefndinni þykir nauðsyn til bera, og einn undirsveitarhöfðingja umfram, er gengr í stað svcilarhöfðingjans í viðlögum. Við hverja sprautu skulu og skipaðir, ef auðið er; t. söðlasmiðr eðr skósmiðr; er ávall skal hafa með sér nauðsynleg áhöld til að bæla smáskemdir á sprautunum, ef svo stendr á. 2. járusmiðr með verkfærum sínúm, og -) liieylt al laiidaliOI'túigjaiaiuj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.