Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 36
n
24
'ílsta
október.
25
6ta
nóvbr.
Nefnd þessi skal, auk þess sem hér að framan er talið ti1 starfa hennar, ó Arl hveijti
semja áætlun um útgjöld til brunamála á næsta ári, og leggja fyrir bæjarstjórnina, og verja
þvf fé, sem veitt er, á haganlegaslan hált, sjá tittij að alt það, sem slðkkVilíðið snertir, sa
f sem beslri reglu, og hafa eptlrlit með, að allir gegni skyldu sinni, og hegnt verði fyrir
alla óhlýðni, Vönrækt og aðrnr yfirsjónir í þclm efnum, er að brunamálum lúla.
í bæjarstjórn fteykjavíkrkaupstaðar 15. október 1874.
L. E. Sveinbjörnsson. Einar l*órðarson. H. Kr. Friðriksson. Ó. Finsen. J. Steffenseu.
Magnús Stephensen. Jóh. Ólsen. Ö. þórðarson.
Samkvæmt 9. grein í lilskipun um ábyrgð fyrir eldsvoða frá 14. febrúar þ. á. stað-
feslist framanritað frumvarp með breytingum þeim, er nú skal telja, scm
reglugjörð um slökkvilið Reykjavíkrkaupstaðar:
1. Fyrsla grein reglugjörðarinnar orðist þannig:
«AUir bæjarbúar, sem til þess verða álitnir hafir, að undanskildum konunglogum em-
•bættismönnum og bæjarstjórum, eru skyldir til þjónustu í slökkvilið bæjarins frá þvf þeir
• eru 18 votra, uns þeir eru fimmtugir, nema sjúkleikr hamli*.
«l*egar cldsvoði kcmr upp skulu allir verkfærir karlmenn ( umdæmi kaupstaðarins
• vera skyldir að koma til brunans og gjöra alt það, sem þeim verðr skipað af slökkvi-
"liðsstjóranum eða aðstoðarinönnum hane».
2. í fjórðu grein breylist öðrum máisliði á þenna veg:
«llann ritar skrá yfir aila þá bæjarbúa, sem teknir verða til slökkviliðsþjónustu, eú eids-
• voðanefndin í heild sinni ákvoðr samkvæmt istu grein ireglugjörðarinnar, hverjir þossir
»eigi að vera. Skrá þessa á að leiðrétta um hvert nýár, og skal bæjarstjórninni sent
«eptirrit af henni*.
3. Hinum siðasta málsliði í elleftu grein skal slept úr, og í stað hans skipist svo fyrir:
«þar að auki er það skylda nætrvarðanna undir eins og þeir verða varir eldsuppkomu að
«vekja þá, sem eru í húsi því, er eldrinn cr uppi (, að hcfja brnnakall til aö vekja sein
«fies!a slökkviliða, og að skýra sein fyrst lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra frá eldsvoð-
• uuurn. Nákvæmari reglur um þessar skyidur nælrvarðanna semr lögreglustjórinn».
Um slökkvilól þau, sem kaupstaðrinn á að hafa til og viðhalda, ber bæjarstjórninni aö
semja viðbæti við þessa reglugjörð og skal leggja innan 31. desbr þ. á. frumvarp til slíks
viðhætis undir samþykki landsböfðingja.
Landshöfðinginn yfir íslandi, fteykjavík, 31. dag oktbrinán. 1874.
llilmar Finsen.
Jón Jónsson.
Bref landshöföingjans (til biskupsins).
í bréfi frá 31. f. m. haíið þér háæruverðugi herra spnrt, hvort ekki muui óhætt nú,
þegar húsin ( Reykjavíkrkaupstað eru trygð gegn eldsvoða ( hintt almenna brunabótafélagi
kaupslaðanna i Daninörku, að lána út le af hinnm opinberu sjóðttm, sem ertt undir um-
sjón yðar eða stlptsyfirvaldamia, gegn veði ( slíkum húsum, og þó í hverju hlutfalli upp-
hæð lánsins skuli standa við þá upphæð, er veðið er trygt fyrir.
Út af þessu skal yðr hér með þjónustusamlega tjáð, að eg álít það óhætt að lána út
fé opinberru stofnana gogn fyrsta vcðrétti ( kaupstaðarliúsum, sem cru trygð gegn elds-
voða á ofonnefndan hátt. Þegar um slíkt lán er að ræða, á að gæta hinnar almontm
reglu í opnu bréfi 10. aprll 1795 2. gr. um, að upphæð lánsius megi ekki fara fram úr