Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 41

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 41
27 Uref landshöfðingjam (til amtmannsins yfir suör- og vesturumdæminn). ít* Að tilmæluni sveitarstjórnai'innar í Staflioltstungnahreppi í líorgarfjarðarsýslu haftð þér herra amtmaðr í bréfi frá 6. |). m. skotið því lil úrskurðar landshöfðingjans, hvort Norðrárdalshreppr í sömu sýslu sé skyldr að endrgjalda nefndum hreppi það, er hann hefir lagt með Hólmfríði nokkurri Þorláksdóttur. Hinum nefnda ómaga var árið 1860 lagðr sveitarstyrkr af Stafholtstungnahreppi, og síðan hefir henni verið lagt meira og minna af fátækrafé í nefndum hreppi þangað til á haustinu 1873. Fyrst þá viiðist það að hafa komið upp, að Hólmfiíðr væri sveitlæg í Norðrárdalshreppi, er þá þegar hefir lekið við ómaganum til framfæris, en er Slafholts- tungnahreppr nú heimtaði, að sér væri endrgoldið það, sem alt til þessa hafði verið lagt með ómaganum, og nemr það als 53 vættum og 20 fiskum í landaurum og 30 rdl. í peniugum, neitaði Norðrárdalshreppr að greiða þetta fé eðr nokkurn hluta af þvf, og úrskurðuðuð þér herra amtmaðr þar eptir mcð bréfi 25. febr. þ. á., að Stafholtstungna- hreppr hefði eigi rétt lil að fá hinn umrædda kostnáð endrgoldinn. tenua úrskurð hafið þér bygt á því, að 9. greiu í fátækrareglugjörðinni 8. jan. 1834 einungis gjöri það hreppnum að skyldu, að láta ómögum af öðrum hreppum í té bráðahirgða styrk þangað til framfærslusveitin geli anuast þurfamanninn; krafa lil endrgjalds á slikum styrk verði því að vera bundin við það skilyrði, að framfærslusveitinni verði þegar í stað skýrt frá því, sem lagt hefir verið ineð þurfamanninum, og sem heimlað er endrgoldið, þetta sé beinlínis tekið fram f kanc. bréfum frá I. maí 1838 og 28. október 1845, og sé alveg samkvæmt hiutorins eðli, því annars gæti hreppr með því að draga að koma fram með endrgjaldskröfu sína lagt annari sveit á herðar óvænta og tilfinnanlega byrði. Af þessu tilefni skal yðr tjáð til athugunar og til birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að landshöfðinginn er yðr samdóma um, að það bæði eptir hlutarins eðli og 8. og 9. gr. fátækrareglugjörðarinnar sé skylda hrepps þess, erleggr með þurfamanni, þegar að grensl- ast eptir, hvar þurfamaðrinn eigi sveil og, ef það reynist, að ómagiun eigi sveit annar- staðar, en þar sem hann hetir leituð styrks, undir eins að skýra hlutaðeigandi hreppi frá meðlaginu og krefja það endrgoldið. Með því nú að engin skýrsla hefir komið frain um, að þessa hafi verið gælt af Stafholtstungnahreppi þá, er Hólmfríðr t’orláksdóttir leitaði sveitarstyrks til hans, að nokkuð hafi verið lagt með Hólmfríði, eptir að Norðrárdals- hreppr var krafinn um framfærsluna, né að dráttr sá, sem orðið hefir á þessari kröfu, sé orsakaðr af Norðrárdalshreppi eðr sprottinn af öðru en athugaleysi Slafholtstungnahrepps, verðr endrgjaldskrafa sú, sem komið hefir fram í þessu máli, að svo stöddu eigi tekin til greina, og úrskurðr sá, er þér hafið lagt á málið, skal þvf óraskaðr standa. Bref landshöfðingjans (til amtmannsins yfir su8r- og vestrumdæminu). Eptir að meðtekin hafa verið með þóknanlegu bréfi herra amlmannsins frá 12. f. m. ummæli yðar um erindi Magnúsar Magnússonar í Skaptárdal, er hefir borið sig upp undan því, að sér hafi verið gjört sveitarútsvar í Leiðvallahreppi haustið 1871, þó hann hafi í fardögum sama ár flutt sig frá jörðinni Sandaseli í nefndum hreppi að jörðinni Skaptár- dal í Iíleifahreppí, og hefir þessi niðrjöfnun Leiðvallahrepps verið staðfest með úrskurð- um sýslumannsins í Skaplafellssýslu frá 8. mars f. á., og yðar, herra amlmaðr, frá 6. mars þ. á., — skal yðr þetta lil vilundar gefið til leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut- aðeigöndum: Eins og tekið er fram í nefndum úrskurði amtsins verðr samkvæmt 10. grein reglug. 8. jan. 1834 aukaútsvari eigi jafnað á aðra en «innbyggjara hreppsins», en þessi orð gela
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.