Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 19

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 19
5 skal veittr nákvæmar tillekinn hluti vinnulaunanna, að tiltölu við það, sem frjálsir verk- menn fá, og skulu þeir fyrir helminginn af þessu ekki að eins mega auka við sig fæði, heldr einnig kaupa sér nytsama muni, þó að eins ineð sérlegu leyfi lögreglustjóra. Vinnutím- inn er að eins til kl. 7 á kvöldin. Fangarnir eru eigi skyldir til að hlýða á helgar tiðir. l^eir skulu mega fá bækr úr bókasafninu til afnota. Fanganum skal eigi gefin sérstakleg einkunn fyrir hegðun hans; en stjórn hegning- arhússins skal eigi að síðr gefa gaum að, hversu hann notar hið rífara frelsi, sem hon- um er veitt. Skyldi hann drýgja hegningarverða yfirsjón, eða yfir höfuð gefa á sér illan grun, skal hann, hvernig sem á stendr, færa aptr niðr á þvingunarstigið, og getr hann ekki aptr komist upp á yfirferðarsligið, nema með sérstöku leyfi landshöfðingja. Pegar fangi er búinn að vera á yfirferðarstiginu eptir nýnefndum reglum, þegar stjórnin yfir höl'uð hefir von um, að hann muni hegða sér ráðvandlega, eptir öllu ráðlagi hans, og þegar búið er að útvega honum sómasamlega stöðu eða atvinnu í mannfélaginu, þá má stjórn hegningarhússins bera það upp fyrir ráðherra íslands, að honum megi veit- ast uppgjöf á hegningu með tilleknum skilyrðum og nákvæmari takmðrkum eptir reglug. 28. febr. þ. á. D. Betrunarhúsvinna í sameiningu. Fullnustugjörð hegningarinnar fer fram eptir framanskrifuðum reglum fyrir hin ýmsu hegningarstig, en með þessum tilhliðrunum og nákvæmari ákvörðunum: 1. Undirbúningsstigið stendr yfir um 3 mánuði, en þvingunarstigið og yfirfcrðarstigið stytlist eptir reglunum ( reglug. 28. febr. þ. á. 2. I 2. flokki þvingunarstigsins getr vinnu arðrinn fyrst eptir 3 mánuði að minsta kosti sligið upp í 6 aura (3 sk.) daglega. C. Ilegningarvinna í einhýsi, Ilegningarvinnu, sem út skal taka í einhýsi, skal sömuleiðis fylgja fram eptir hinni áframlíðandi hegningarreglu, að því leyti sem hegningartíminn skiptist ( 4 stig, sem eru: I. stig, og eru reglurnar um skylduvinnu, vinnulaun og verutíma þar hinar sömu, sem settar eru fyrir undirbúningsstigið með tilliti til hegningarvinnu í sameiningu. II. — með ákveðinni skylduvinnu og vinnukaupi 4 atirum (2 sk.) á dag, fyrir hvern verkd’ng; verutími að minsta kosli missiri. III. — með ákveðinni skylduvinnu og vinnukaupi 6 aurum (3 sk.) fyrir hvern verkdag; veran á þv( stigi er að minsta kosti 1 ár. IV. — með ákveðinni skylduvinnu og vinnukaupi 8 aurum (4 sk.) fyrir hvern verkdag. að öðru leyti gilda reglur þær, sem seltar eru að framan um hegningarvinnu í sameiningu, með þeim tilhliðrunum, er með þarf. 9. gr. Helming þess, er fangi vinnr sér inn með vinnu sinni, skal geyma, uns hann er látinn laus, og skal honttm þá fengið það með sér. Yfir hinum helminginum má fanginn ráða þannig, að hann annaðhvort sé geymdr, eða að fanginn fái fyrir hann matvæli, sem leyfilegt er að auka reglulegt daglegt matarhæfi hans með. Lfka má veita honum frelsi til, að slyrkja næstu náunga sína af vinnu-arðinum, þó með því skilyrði, að hann eigi ætíð sjálfr að minsta kosti 10 rd. (20 krónttr) óeydda. 10. gr. Óski fangi að tala við einhvern af embættismönnum stofnunarinnar, skal hann um það snúa sér að umsjónarmanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.