Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 46
42 Nokkrar athngasemdir við skýrslnrnar. Af töílum peim, sem prentaðar eru lijer að framan, sýna töflurnar A og B tekj- ur og útgjöld sveitarsjóðanna fardagaárið 1880—81. pessar skýrslur eru prentaðar alveg í sama formi og pær komu frá amtmönnunum, nema livað krónum og aurum í skýrsl- um amtmannanna hefur sökum rúmsins verið breytt í krónur eingöngu; við pessa breyt- ingu hefur ávallt verið fylgt peirri reglu að 50 aurum og minna hefur verið sleppt, en 51 eyri og stærra hrot úr krónu gjört að heilli krónu. Úr vesturamtinu var engin aðal- skýrsla til, sem kom af pvi, að skýrslurnar voru ekki komnar allar frá sýslumönnum pegar byrjað var á pví að húa pær undir prentun. Töflurnar yíir tekjur og útgjöld í fardögum 1881 eru pannig gefnar út hjerumbil á sama hátt og áður, pótt pær sjeu nokkuð fullkomnari og betur sundurliðaðar. jpareð svo hefur verið tilætlast, að skýrslur pessar næðu yfir 10 ár og væru sem umfangsríkastar að efninu til, en rúmið er mjög takmarkað, pá leyíir pað eigi að farið sje útí samanburð á einstökum hreppum fyrrum og nú, eins og áður hefur verið gjört. Um töfluruar tekjumegin C—0. Við skýrsluna yfir tölu peirra sem lögðu til sveitar (töflu C) er ekki mikið að athuga. J>ess rná pó geta, að peir eru ekki allir bændur, eða húandi rnenn, sem pað gjöra, heldur hlýtur að vera að lausamenn og margt vinnufólk sje látið Ijetta undir með hyrðina. Tala pessara manna, sem 1872 var 9818 manns á öilu íslandi, hækkar stöð- ugt öll 10 árin, og er orðin 11818 í fardögum 1881, eða rjettum 2000 hærri, en fyrir 10 árum. J>að parf elcki annað en líta á Reykjavík til pess að sjá að petta kemur ekki af vexti og viðgangi kaupstaðanna á tímahilinu; og pað getur heldur ekki komið af pví að hændum hafi fjölgað svo mikið pessi ár, tala peirra mun pvert á móti vera fremur jöfn. Fjölgunin virðist pessvegna hljóta að stafa frá tilskipuri um sveitarmál 4. maí 1872, sem gefur pá reglu í 19. gr.: «Hreppsnefndin skal á ári hverju . . . . að pví leyti fátækratíundin og aðrar tekjur kreppsins hrökkva ekki fyrir útgjöldum, jafna niður pvi, sem á vantar, á alla hreppsbúa, eptir efnum og ástandi». En eptir reglugjörð 8. jan. 1834 var pessum útgjöldum jafnað niður «á lireppsins innbyggjara, livort sem peir eru cmbættismenn, höndlunarmenn, bændur, húsmenn, ellegar lausar og liðugar persónur, sem löglega eru sjálfs síns». Reglugjörðin 1834 undanskilur pannig herlega vinnufólk, en tilslc. 4. maí 1872 leggur pað undir skylduna, einsog bæði má sjá af orða- tiltækinu: alla hreppsbúa, og af ástæðunum fyrir 19. gr. tilskipunarinnar, sem berlega tekur fram, að pað sje keppilegt að allir lireppsbúar beri fátækrahyrðina, að svo miklu leyti, sem peir annars eru færir um að greiða nokkurt gjald. Við petta kefur tölu gjald- enda í 10 ár fjölgað um 20,4u/o eða liðugan íimmta hluta. Af öðrum skýrslum má sýna, og pað með töluverðri nákvæmni, hverjir af peim, sem gjalda til sveitar eru bændur, og hverjir ekki; petta eru skýrslur sýslumanna um hreppsstjóralaunin eða upptalning á peim mönnum sem búa á 5 o- úr jörðu eða meiru. |>að sjer liver maður, að bóndi sem býr á minna en 5 cr í jörðu, getur ekki haft neitt aflögu af slíkum húskap, eða lagt til sveitar, hann er pvert á móti optast á sveit sjálfur. J>ar á móti má ætla að flestir hændur, sem húa á meiru en 5 cr úr jörðu að jafnaði geti eitthvað borgað, og að tala peirra falli pannig saman við töiu hænda sem að jafnaði greiða eitthvað í kreppsparfir, nema hvað hún kann að vera lítið eitt hærri. Skýrsl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.