Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 51
47 Hvorttveggja á við sama árið. 'Jeg hika mjer ekki við að segja, að þessar skýrslur sjeu rjettari en fólkstalið. J>að er nefnilega auðsætt, að poir, sem telja fólkið í hvert sinn kunna ekki við að spyrja livert mannsbarn að pví, hvort pað sje á sveit, og peir kalla pví aðeins pá purfamcnn, sem peir vita fyrir víst að eru pað, og pá ómaga, sem peim er sagt til að sjeu pað, eða peir vita um. í fólkstalinu 1870 er tala purfamanna og ó- maga sömuleiðis lægri, en í skýrslunum um efnaliag sveitarsjóðanna 1870—71. |>egar litið er yfir tímabilið 1872—81 pá er auðsætt að tala purfamanna og ó- maga fer minnkandi ár frá ári, og liefur minnkað á pessum 10 árum: í suðuramtinu um . . .........................27.7 af hundraði. - vesturamtinu um .............................33.3 —------------ - norður- og austuramtinu um...................43.6 ------------- og á öllu Islandi um ..........................35.1 —------------ Sumar orsakirnar til pessara miklu framfara er hægt að benda á, pær helztu eru: 1. Árin 1872—1881 liefur ekki gengið neitt hallærisár yfir allt land. Árið 1881, (sem er fardagaárið 1830,8.) nær reyndar yfir frostaveturinn, en afieiðingar hans koma ekki í Ijós fyrr en síðar. Yið Faxaflóa var reyndar mikið fiskileysi 1876 og 1877, og aflabrögð opt rír hin árin, enda sjest pess vottur í skýrslunum, parsem Kjósar- og Gullbringusýsla er einasta sýslan á öllu landinu, sem ómagatalan hefur staðið í stað eða vaxið í á tímabilinu. Aptur á móti verður afleiðinganna af öskufallinu fyrir austan ekki vart í skýrslunum. £ó sveitarpýngslin sýnist vera hin sömu í Reykjavík við lok tímabilsins, pá eru pau pað ekki í raun og veru, af pví að fólk- inu hefur fjölgað par meira, en annarstaðar pessi 10 ár. 2. Á íslandi hafa aldrei verið frá pví um aldamót jafnmargir verkfærir menn að til- tölu, og 1880, eða síðari hlut tímabilsins. (Sbr. Stjórnartíð. C-deild 1884, bls. 49). 3. Á landinu hefur aldrei frá pví um aldamót verið jafnmikið tiltölulega af ógiptu fólki og 1880 (sbr Stjt. C-deild 1874 bls. 50). Menn giptast síður og af skýrslunum yfir fædda og dána má sjá að á tímabilinu hafa fæðst tiltölulega færri börn en áður! pá er færrum fyrir að sjá. 4. Á tímabilinu liafa allar landfarsóttir verið í rjenun, í samanburði við næsta 10 ára tímabil á undan, og pess vegna hefur mátt nota vinnukraptana stöðugar. 5. Á tímabilinu 1860—69 dóu á íslandi samtals.................................... 22872 en á tímabilinu 1870—80 af fólki sem var liðugum tveim púsundum fleira 18137 færri dánir síðari 10 árin ................................................... 4735 eða nærri pví 5000 manns. (Sbr. Stjt. C-deild 1884, bls. 47.). Lífið hefur pannig lengst, og tiltölulega færri börn orðið munaðarlaus, og færri konur ekkjur síðari 10 árin. 6. Fólksfiutningarnir til Ameríku hafa að öllum líkindum ekki haft lítil áhrif á fá- tæktina, og fækkun purfamanna. Frá 1873—80 fóru af landi burt: Af öllu íslandi......................................................2717 rnanns úr norður- og austuramtinu fóru eingöngu ............................2127 — eða liðúgir 3 \ hlutar pess, sem fór af öllu landinu, senr kemur mjög vel heim við pað að í norður- og austuramtinu hefur purfamönnum og ómögum fækkað lang- mest að tiltölu. Meðal Vesturfara frá íslandi var mjög mikið af ungbörnum. Fyrir utan pessar orsakir geta verið fleiri, bæði smærri og stærri, og pað eru pær framfarir sem almenningur eða vissar sveitir hafa tekið. Yerzlunin, einkum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.