Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 52
48 Skotland, hefur verið hagkvæmari fyrir heil hjeruð, jarðahætur hafa farið vaxandi, pó ekki sje í stórum stíl. Sláttumaðurinn liefur fengið hetri ljái en liann hafði áður, svo liann afkastar meiru með sömu áreynslu, dagsverkið hans gefur pannig af sjer meira liey, svo einn maður getur nú unnið fyrir íleiri kindum að sumrinu til. Á tímabilinu hefur verið hægari aðgangur að pví, að fá peningalán, en áður var, og pað kann að liafa hætt hag nokkurra manna, einkum aukið atvinnu stund og stund hingað og pangað, og lítið dregur opt vesælan. A ýmsum stöðum liafa komið upp sparisjóðir, sem liafa frelsað nokkur hundruð púsund krónur, sem í stað pess að farast strax gefa eigandanum dálitla vexti, og pegar pær eru lánaðar út aptur auka við og við atvinnu. |>að getur líka verið að sveitarsjóðunum og fátækramálunum sje betur stjórnað nú, pegar pað er gjört af nefndum, en meðan pað hvíldi á einum manni, pví betur sjá augu, en auga; pegar nefndarmenn skipta mcð sjer verkum, pá tekst kannske hetur til en ef einn á að gjöra allt. Saga sveitarpyngslanna frá 1840 - 1880 er eptir hinum prentuðu skýrslum í stuttu máli possi: Árið 1840 voru af 57094 manns 1961 sveitarómagar — 1845 — - 58558 — 1691 X> — — 1850 — - 59157 — 1244 2> — 1854 — -c.62684 — 1733 —»— og purfabændur — 1858 — -c.66929 — 1945 » * — 1861 — - 66987 — 3061 x> » — 1871 — - 69773 — 5126 » x — 1881 — - 72445 — 3213 » ^ sem sýnir að ómagatalan minnkar frá 1840—1850, vex síðan stöðugt til 1871, fer svo aptur minnkandi til 1881. Af hverjum 100 manns á landinu voru: Árið 1840 ... 3.4 sveitarómagar — 1845 ... 2.9 — 1850 ... 2.1 —í— — 1854 ... 2.8 — — 1858 ... 2.9 — — 1861 . . .. 4.5 — — 1871 ... 7.3 —»- — 1881 ... 4.4 —»- og purfabændur pað er með öðrum orðum, að pegar hezt ljet, nefnilega árið 1850 var 48. hver maður á sveit, 1861 22. hver maður, 1871 14. hver maður, og 1881 23. liver maður á sveit. fessar tölur nefna pó í rauuinni ekki alla, sein eru sveitinni til byrðar, pví skýrslurnar telja enn og hafa talið hvern bónda, sem piggur af sveit sem 1 mann, en með honum ætti að telja allt hyski hans, nema pau hjú, sem hann kann að hafa, og væri pað gjört, bættust við sveitarlimatöluna tveir, prír, fjórir o. s. frv. fyrir hvern purfabónda. J>arsem tala purfabænda er að meðaltali árin 1872—1875 648, ætti tala peirra og peirra, sem njóta styrks ásamt peim líklega að vera að meðaltali c. 1930.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.