Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 54
50
gjörir ekM neitt verulegt annað; liennar fæði, föt og kaup ætti meðgjöfin einnig að
borga. Síðar parf barnið meira fyrir sjálft sig, en minni pössun; en pótt kostnaðurinn
minnki, pá virðist pessi borgun, eða c. 66 kr. um árið, ekki geta verið nóg. Hvað 18
aurar á dag brökkvi með örvasa gamalmenni, sem ekki getur unnið neitt fyrir sjer, virð-
ist vera auðsætt. Með pví að koma ómðgunum fyrir, og pað fyrir oflitla borgun, er lagður nýr
skattur til fátælcra á gjaldpegna, sem ekki verður sagt, bve miklu nemur, fyr en menn
vita á kverjum aldri liver ómagi er, og bve mikið ómaga á vissum aldri er lagt að með-
altali um allt Island. |>að getur naumast verið, að sá, sem tekur börn frá 0—6
ára og gamalmenni yfir 65 eða 70 ára, sje ofsæmdur af að fá 36 aura eða jafnvel 54
aura með peim um daginn. Sum sveitarfjelög munu líka gefa meira en bið gamla ó-
magaframfæri með pessbáttar niðursetningum. Hvað mikið fátækraframfærið sje j raun
og veru fyrir allt landið um árið, verður pannig ekki sagt með vissu. Eflaust befur pað
í pessi 10 ár að meðaltali verið lieldur fyrir ofan en néðan 350,000 kr. árlega. Auðvitað
eru pessi útgjöld í rjenun allt tímabilið.
Hvað 350000 kr. um árið sjeu, má líklega sjá af pví, bvað parf til pess að
borga pær. Yæri tekjum landssjóðsins varið til pess eins og pær voru 1881, pá befðu
pær allar eins og pær voru, að undanteknu tillaginu frá Danmörku, rjett aðeins lirokk-
ið til að borga fátækrameðlögin.
Um skýslurnar S og T eða útgjöld til hreppavega er eiginlega ekki annað að
segja, en að pað sýnist svo, að pær sjeu annaðkvort mjög ónákvæmt útfylltar, að gjald-
inu til breppavega sje varið til annars en vegabóta, eða að lögum 15. októberm. 1875 5.
gr. (A. nr. 19) sje mjög laklega framfylgt. Árið 1880 voru eptir fólkstalinu 16719
verkfærir menn á íslandi; hver peirra átti eptir lögunum að greiða ‘A> dagsverk til
hreppavega; en fardagaárið 188(7si voru goldin 2328'/2 dagsverk í vinnu og c. 2200*/2
dagsverk í peningum, eða samtals 4528'/2 dagsvcrk, sem verða liðugur '/4 liluti pess
sem gjöra átti. Sje aptur á móti tekið bið niðurjafnaða gjald (tekjuliliðin) sama ár, sjest
að kreppsnefndirnar hafa jafnað niður c. 5136 liálfum dagsverkum, eða allt að 'U kluta
pess, sem pær áttu að jafna niður eptir lögunum.
Um skýrsluna um útgjöld til menntamála (töflu U) er helzt að taka fram, að
á peim tíma, sem bún nær yflr, bar sjaldan við, að skólar væru baldnir annarsstaðar en
í kaupstöðum. J>á sem pelckja til, má pó furða á pví, að 1 Kjósar- og Gullbringusýslu
eru ekki nefnd nein útgjöld til menntamála til fardaga 1881, og er ekki gott að segja
hvernig á pví stendur. Sama má, ef til viil, segja um aðrar sýslur.
Skýrslurnar um útgjöld til sýsluvega og sýslusjóða (tafla V) og um útgjöld til
refaveiða (tafla X) eru niðurjöfuuð gjöld, sem misjafnt eru tilgreiud tekjumegin. Að
gjöldin til sýsluvega og kostnaðurinn til sýslunefnda m. m. sje töluverður, mun ekki
pykja furða, en að kostnaðurinn til refaveiða skuli nema 5—6000 kr. árlega er nokkuð
meiri furða; pað safnast pegar saman kemur, bjer eins og annarsstaðar.
Með óvissum útgjöldum (tafla Y) eru talin sumstaðar lán til purfamanna, sem
ýmist fást eða ekki fást aptur, greptrunarkostnaður purfamanna og ómaga, kostnaður
við fátækraflutning, styrkur sem veittur er utanhrepps purfamönnum til bráðabyrgða,
kostnaður við málaferli og sendifarir fyrir sveitarsjóðina, útgjöld við breppsnefndina,
viðbald á pingbúsi hreppsins, cða pingbúsieiga, 0. s. frv.
Allar tekjur 0g öll útgjöld sveitasjóðanna eru mjög stór uppbæð; pannig eru