Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 56
52
sem þá kemur út er að síðustu deilt með meðaltali fólkstöluuuar 1870 og 1880. Yilji
menn álíta, eins og rjettara er, að ekki megi skoða afgjaldið af jörðum og vexti af pen-
ingum fátækrasjóðanna eins og gjöld som hvíli á gjaldþegnum pessa tíma, og dragi pær
upphæðir pví frá, pá verða álögurnar til sveitamála ekki nema 5 kr. 10 aur. á mann.
J>að verður svo að segja ósjálfrátt að bera petta saman við pær álögui', sem
landssjóðurinn leggur mönnum á lierðar. í meðalári, eins og má álíta að árið 1881
liafi verið, voru tekjur landssjóðs að nafninu til 450722 kr. 20 aur., en nokkrar upp-
liæðir, sein í pessu felast, geta ekki í raun og veru talizt með tekjum, eins og endurgjald
á skyndilánum, endurborganir á fyrirframgrciðslum, og endurgjald á tveimur lánum, sem
landsreikningurinn nefnir. Aptur eru aðrar tekjur svo til komnar, að þær alls ekki hvíla
eins og skattur á landsmönnum nú, pó pær renni í landssjóð; til pessa má telja afgjöld
af umboðsjörðum, tillagið frá Danmörku, vexti af viðlagasjóði, tekjur af kirkjum, árgjald
af brauðum, og tekjur af póstferðum, eða, með öðrum orðum, álla vexti og eptirgjöld af
eignum landssjóðsins. Sjeu allar pessar upphæðir dregnar frá, verða tekjurnar 1881
274715 kr. 15 a„ eða 3 kr. 79 aur. á hvern mann. Sje svo borið sa-man, hvernig gjöld-
in eru greidd, pá verður mönnum miklu Ijettara um að greiða gjöld sín til landssjóðsins,
pví af þessum 274 púsund kr. komu inn í tollum 1881 154 púsund kr., í skipagjöldum
c. 43 þúsund kr., en í beinlínis sköttum og j'msum aukatekjum líks eðlis 77 pús. kr.
Útgjöld manna til sveitar liggja parámóti á gjaldpegnum eins og beinir skattar eins og
pau eru, nema liinar óvissu tekjur, og menn verða að svara þeim beint út, nenui að
svo miklu leyti, sem menn greiða gjöldin til fátækra með pví að taka ómaga, pví pá
greiðir gjaldpegninn gjaldið smátt og smátt, eins og vel má hugsa sjer að menn greiði
tollana; en að gjaldpegninn haii sjaldan hagnað af að greiða gjöld pessi á pann hátt,
hefur verið sýnt áður.
Til pess að geta borið sveitarþyngslin hjer á landi saman við sveitai;pyngslin
annarstaðar, parf að liafa í höndum skýrslur annara landa um petta efni, en pví er
miður, að pær eru varla til. Jeg hef pó náð í skýrslur frá Danmörku, Noregi og Banda-
ríkjunum um fátækrabyrðina, og set lijer nokkrar tölur úr peim til samanburðar.
I Kaupmannahöfn voru á sveit'
10„0 . } meðaltal 4.i af lnindr.
lo/o . . . 4.3 — — :
I Noregi voru á sveit:
árið 1876
4.3 af liundr.
2.9 — —
3.2 — —
að meðaltali 1871—75
I borgunum 4.9 af hundr.
- sveitunum 3.2 — —
- öllutn Noregi 3.5 — —
í Bandaríkjunum voru á sveit:
árið 1870 ... 0.3 af hundr.
A öllu Islandi voru á sveit:
1871 ... 7.3 af luindr.
1881 ... 4.4 — —
J>essar tölur má pó ekki bera saman hugsunarlaust. í Danmörku eru ekki til fullkomn-
ar fátækraskýrslur, nema fyrir Kaupmannahöfn eingöngu; það er ekki rjett að ímynda
1) pessir ómagar voru þú eklti nærri pví allir svcitlægir i Káupniannaliöfn, heldur áttu margir peirra
sveit annarsstaðar í ríkinu.
að meðaltali 5.s af liundr.