Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Page 57
53 sjer fátækraþj'ngslin hin sörnu í Danmörku allri, sem í Kaupmannahöfn, heldur má ganga að pví vísu, að Kaupmannahöfn hafi. allt að helmingi meiri sveitarþyngsli en sveitirnar í Danmörku; líkt á sjer stað í Noregi. Að líkindum liafa sveitarpyngslin í Danmörku verið á milli 2—3 af hundraði árin 1871 og 1881, parsem sveitarpyngslin hjer voru að meðaltali 5.s°/o. Væri ísland landshluti af Noregi, pá væri næst að líkja pví við sveit- irnar í Noregi, en ekki við kaupstaðina. Sveitarpyngslin á Islandi verða pannig 5.8 °/o en í Noregi 2.9 °/'o—3.2°/o. Yiðvíkjandi Bandaríkjunum verður að taka fram, að par er 1870 aðeins reiknað í heilum ómagameðlögum, pannig að öllum kostnaðinum til fátækra er deilt með peirri upphæð, sem par er talin fullt ómagaframfæri, og pá kemur út O.a “'o árið 1870. Sje farið eins að á íslandi og ómagaframfærinu skipt með pví sem einn heill ómagi parf, verða ómagarnir að meðaltali árin 1871 og 1881 4.6 af liundr., en í Bandaríkjunum voru peir árið 1870, einsogáður er sagt, O.a af hundr.; pað er aðsegja, að á íslandi voru á tímabilinu 15 ómagar eða sveitarlimir fyrir hvern 1 sveitarlim í Bandaríkjunum 1870. í samanburði við Noreg liafa íslendingar hjerumbil 2 ómaga á móti einum norskum, sje íslandi, eins og rjettast mun vera, líkt saman við sveitiínar í Noregi. Eins og ómagatalan er misjöfn, eins er líka misjafnt hvað liver fullkominn ó- magi kostar. í Noregi kostaði fullkominn ómagi urn árið: í borgunum til sveita í öllum Noregi 1875 128 kr. 1Q0 kr. 112 kr. 187fi 140 — 110 — 113 — I Ameríku kostaði fullkominn ómagi um árið 1870 til sveita í horgunum frá 277—333 kr. frá 333—463 kr. A Islandi mun mega telja fullt ómagaframfæri um árið, að öllum jafnaði, 1 hundrað á landsvísu eða c. 66 kr., og einstöku sinnum lu2 hundrað á landsvísu, sem lætur nærri 100 kr. um árið'. Sjeu 66 kr. teknar sem almennasta meðlag með fullkomnum ómaga á íslandi og 112 kr. í Noregi, pá fæðum vjer og klæðum hjerumhil 7 ómaga á pví sem c. 4 norskir ómagar purfa, og sjeu 333 kr. gjörðar meðalmeðlag með fullkomn- um ómaga í Bandaríkjunum, pá geta hjerumbil 5 ómagar lijer á landi lifað á pví, sem 1 ómagi parf til viðnrværis par. Sje kostnaðurinn af ómögunum og tala ómaganna horinn saman á íslandi og í Noregi, ættu sveitarpyngslin íslenzku að vera lík og pau norsku, en aptur á móti ættu að vera prefallt meiri sveitarpyngsli á Islandi en í Banda- ríkjunum. En pað mun pó ekki vera rjett ályktun, og pað af peirri ástæðu, að sá maður hjer á landi, sem lxeldur ómaga, fær sjaldnast pá meðgjöf með honum, sem ómagahaldið kostar hann og verður pannig að svara eins konar aukaskatti til fátækra, sem ekki sjest í skýrslunum og ekki er talinn með í ómagaframfærinu. Kostnaðurinn við hvern fullan ómaga hlýtur víst að vera hjerumbil hinn sami í Noregi og á íslandi, pótt skýrsl- urnar sj'ni annað. J^riðja meðalið til að gjöra pennan samanburð sem greinilegastan,- er að sjá livað 1) Skýrslurnar um líanmöik eru teknar eptir Danmarks Statistik eptir Falbe-Hansen og Dr. Will. Scharling 5 B bls. 355' o. s. frv. Skýrslurnar utn Bandarikin eru tcknar eptir The nintb ccnsus of tlie United States 1870, Population and social Statisties bls. 565. SUýrslurnar um Noreg oru teknar optir Norges offic. Statistik A. N. 2. Fattigstatistik for 1876.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.