Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 58
54 mikið livert pessara landa borgar til fátækra á hvern mann, eða fyrir hvert 100 manna, og ])á er horgað til fátækra: á íslandi að meðaltali frá 1871—81 393 kr. á 100 manns. í borgunum í Noregi . . 1876 592 — - — — í sveitunum í Noregi . . s. á. 247 — - — — í öllum EToregi . . . . . s. á. 311 _ - _ _ í Bandaríkjunum . . . 1870 105 — Jjað stoðar ekki að líkja íslandi við borgirnar í Noregi, heldur verðnr annaðhvort að líkja pví við Noreg allan, eða kannske helzt af öllu við sveitirnar í Noregi. Sje nú á- litið, að öll þessi lönd sjeu jafnrík, og pað mun pó engum koma til hugar, pá eru sveit- arpyngslin hjerumbil 4 sinnum meiri á Islandi en í Bandaríkjunum, og framt að pví lielmingi meiri en í Noregi. Að lokunum skal jeg leyfa mjer að benda á nokkra galla á skýrslunum. J>að er galli á pcim, að pær eru gefnar npp í liundruðum og álnum og jafnframt í pening- um. ' J>að væri jafnvel betra, að pær væru gefnar upp eingöngu í landaurum. • J>að sjer liver maður lljótt, að skýrsla, sem gelin er á pann hátt, er að ofan segir, er svo ógreini- leg, að menn fá enga Ijósa liugmynd af henni um pað sem hún skýrir frá. Einkum á petta sjer stað pegar frá líður, og verðlagsskráin sem pá gilti er fyrir löngu gleyrnd og svo að segja ófáanleg, eins og á sjer stað um verðlagsskrárnar, áður en farið var að birta pær í Stjórnartiðihdunum. |>egar skýrslurnar eru að nokkru eða öllu leyti gefnar í land- aurum, parf pví jafnan, pegar pær eru gefnar út, að breyta pessum landaurum í peninga. Ef landaurareikningurinn fjelli pannig burtu, yrðu skýrslurnar helmingi styttri, og miklu greinilegri, og pá væri mikið fengið; en pað væri ekki nóg. p>essar skýrslur innibinda í sjer tvennskonar skýrslur, sem helzt ætti að skilja að, eins og Norðmenn gjöra Fyrri skýrslan ætti að ná yfir tekjur og útgjöld sveitarsjóðanna til almennings- heilla, eða framfaramála, eða allar pær tekjur og útgjöld, sem ganga til lireppavega, sýsluvega, sýslusjóðs, menntamála, refadráps, kostnað til pinghúss og hreppsnefnda, sóttvarna, eða pessháttar, og parvið mætti svo bæta, pegar skýrslurnar væru samdar, tekj- um og útgjöldum jafnaðarsjóðanna og búnaðarskólagjaldinu, til að gjöra skýrslurnar full- komnari. J>essar skýrslur ættu svo helzt að vera út af fyrir sig. jpessi mál eru nefni- lega alls annars eðlis, en fátækramálin. j>að er sjálfsagt pægilegast og bezt, að pessi útgjöld sjeu sem lægst, en pað verður pó ekki kölluð nein ógæfa fyrir landið eða hverja einstaka sveit, pótt útgjöldin til vega, til menntamála o. s. frv., sjeu hærri einn tíma en annan, af pví að pessi útgjöld gefa almenningi, eða hlutaðeigcndum, nokkuð aplur í aðra hönd. Fátækraskýrslurnar ættu lielzt að vera sjer. Eins og pær eru nú, pá sjest hvorki af peim aldur nje kynferði purfamanna og ómaga, lieldur ekki hjúskaparstjett. Og pað er pó mjög mikill munur, livort purfamennirnir eru tóm börn fyrir innan fermingu. og tóm gamalmenni, sem komin eru yfir aldur verkfærra manna, eða pað eru mestmegnis menn og konur á bezta aldri. Fátækraskýrslunum ætti pví jafnan að fylgja skýrsla um petta atriði. j>etta væri að vísu viðbót við skýrslurnar, en hún pyrfti ekki að vera nefndunum til mikillar byrði, ef pær fengju form fyrir henni, sem pær ekki pyrftu annað að gjöra við, en fylla út. Annar gallinn á skýrslunum sem fátækraskýrslum er, að ekki verður sjeð af peim, hvað í raun og veru gengur til fátækra. Til peirra gengur auk fátækra- eða ómagaframfærisins mikið af óvissum útgjöldum, og svo sveitar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.