Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 137
133
Stjónnirtíðindi 1885 0. 32.
V. Skýrsla um fasta kaupmenn á íslanili árin 1880—1882.
Verdunarstaðir. Tala kaupmanna.
1880 1881 1882
Inn- lendir út- lendir Inn- lendir Út- j Inn- lendir londir út- lendir
1. Papós . . . » 1 > 1 > 1
2. Hornafjarðarós » > > > > »
3. Vestmannaeyj. 1 2 1 2 1 2
4. Eyrarbakki 2 1 2 1 1 1
5. Keflavík . . 1 2 1 2 1 2
6. Hafnarfjörður 4 1 4 1 3 1
7. Reykjavík . . 8 7 11 7 12 5
8. Akranes . . 2 » 3 > 4 »
9. Brákarpollur . 1 > 1 » 1 »
í suðuramtinu 19 14 23 14 23 12
10. Búðir . . . > l » 1 > 1
11. Ólafsvík . . » 1 » 1 > 1
12. Stykkisliólmur 1 2 1 2 2 2
13. Elatey . . . 1 1 1 1 2 >
14. Patreksfjörður 2 > 2 » 2 »
15. Bíldudalur 1 » 1 » 1 »
16. pingeyri v.D.fj. » 1 » 1 > 1
17. Elateyri v. ö.fj. » 1 » 1 » 1
18. ísafjörður . . » 5 2 4 2 4
19. Reykjarfjörður 1 » 1 » 1 »
20. Skeljavík . . > » > » » »
21. Borðeyri . . » 2 » 2 > 2
í vesturamtinu 6 14 8 13 10 12
22. Blönduós . . 1 2 1 2 1 2
23. Skagaströnd . 1 2 1 2 1 2
24. Sauðárkrókur » 2 » 2 2 2
25. Grafarós . . > » » » » »
26. Hofsós . . . > 1 > 1 » 1
27. Siglufjorður . 1 » 1 » 1 »
28. Akureyri . . 3 2 1 3 1 3
29. Húsavík . . » 1 » 1 » 1
30. Raufarliöfn . 1 » 1 » 1 »
31. pórshöfn . . > » > > > »
32. Vopnafjörður 1 1 1 1 1 1
33. Se^'ðisfjörður . 1 2 1 3 1 4
34. Eskifjörður 1 1 1 1 1 1
35. Berufjörður . > 1 » 1 » 1
í n.- og a.amtinu 10 15 8 17 10 18
Á öllu íslandi 35 43 39 44 43 42
78 83 85
Atlmgasemdir.
Skýrslum peim um verzlunina,
sem að framan eru prentaðar, skal
taka fram til skýringar pað, sem
hjer segir:
1. Aðfluttar viirur.
I dálkinum „uörar korntegund-
ir“ eru taldar allar pær korntegund-
ir, sem eigi eru áður nefndar, svo
sem malt, mais, hveitigrjón, bygg-
grjón, hafragrjón, byggmjöl, hafra-
mjöl o. fl.
Með „niðursoðnum mat“ er átt
við sardínur, humra, niðursoðið kjöt,
kjötextrakt o. fl.
Með „lcaffirót“ er einnig talinn
allskonar annar kaffibætir, svosem
export-kaffi, malað kaffi o. fl.
I dálkinum „ýmsar nýlendu-
vörur“ eru taldar pær af slíkum
(tcolonial-) vörum, sem ónefndar eru
í dálkunum á undan, svosem rúsín-
ur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade og
allskonar kryddjurtir, t. d. allehaande,
engifer, pipar o. fl.
Með „reyldóbalci“ liefur orðið
að telja cigaretter (brjefvindla), pareð
tollur af peim er krafinn eptir vigt,
en ekki eptir tölu einsog af tóbaks-
vindlum.
Með „öðrum drykkjarfóngum“
eru aðeins taldir óáfengir drykkir,
svo sem ölkelduvatn (mineral-vatn)
t. d. sódavatn o. fl.
Undir „Ijerepti úr bömidl og
hör“ er talinn segldúkur, boldang,
strigi, allskonar sirz o. s. frv.
Með „öðrum vefnaði11 er átt við
allar pær vefnaðartegundir, sem eigi