Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 143

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 143
139 1882 kr. 5869681 176317 4480- 18948 34420 13973- Eitt af því sem fyrst verður fyrir manni, þegar maður skoðar þessar skýrslur, er, að hinar aðfluttu vörur eru minna virði þessi þrjú ár en útfluttu vörurnar. 1880 voru útfluttu vörurnar 1017000 kr. hærri en aðfluttar vörur, 1881 voru útfluttu vörurn- Útfluttar vörur. 1880 kr. 1881 kr. 1882 kr. Útfluttar vörur. 1880 kr. 1881 1 kr. Eluttar 6172544 6766877 5629053 Fluttar 6436604 7041025 Beiu .... 533 154 136 Hákarlslýsi . . 271974 293302 Söltuð hrogn 31870 32580 14378 Selslýsi . . . 4730 7866 Hertur sundmagi 39874 37514 42186 Hvalllýsi . . . 68 790 Tólg .... 125859 131902 138837 Ýmislegt . . . 3824 7003 Hrossafeiti . . 392 294 > Peningar . . . 27171 29311 "borskalýsi . . 65532 71704 45091 Útfluttar vörur riyt 6436604 70410255869681 samtals . . 6744371 7379297 ar 1357000 kr. hærri en aðfluttar vörur, en 1882 voru hinar aðfluttu vörur 336000 kr. hærri en útfluttar vörur, og öll árin hefur verið útflutt 2038000 kr. meira en aðflutt var eptir skýrslunum, og þó taka þær ekki með þær peningaupphæðir, sem kaupmenn senda út i póstávísunum, og sem ganga til þess að borga skuldir Islands við önnur lönd, því hjer er ekkert horgað með víxlum, eins og annarsstaðar á sjer stað í allri útlendri og innlendri verzlun. |>egar póstávísauir til landsins voru frádregnar þessi ár, var sent út 1 póstávísunum: 1880 226621 kr., 1881 244151 kr. og 1882 198159 kr. Sje þessum upphæðum bætt við hinar útfluttu vörur, þá hafa þær hlaupið 1880—82 2706000 kr. meira en innfluttar vörur, en það á sjer hvergi stað, svo jeg þekki tii, að útflutta varan sje hærri en aðflutta varan; húu er að jafnaði miklu lægri að verði en aðflutta varan; þannig hefur verð útfluttiar vöru í Danmörku, móti verði aðfluttrar vöru, verið í mörg ár eins og 2 á 3, eða einum þriðjungi lægra en aðflutta varan, í Noregi hefur svipað átt sjer stað. í hvorugu þessara landa eru peningar þá taldir með. |>að sem gjörir, að útflutta varan verður þessi ár hærri en aðflutta varan, er síldin. Eins og kunnugt er, eru það einkum Norðmenn sem veiða síld hjer við land. íslenzk síldarfjelög eru þó líka til, en hve mikill þeirra afli er, sjest ekki af skýrslun- um; fyrir utan það, sem þessi fjelög fiska, ber íslendingum landshlutur af síldarveiði hiima útlendu manna, og er hann 4 af hundraði. |>að minnsta, sem íslandi verður reiknað af útfluttri síld, er það, sem samsvarar landshlutnum. Sje allri annari síld kippt burtu úr skýrslunum, þá rýrna útfluttar vörur þessi ár þannig: 1880 6744000 kr. -f- 1619000 kr. = 5125000 kr. 1881 7379000 ---f- 1831000 — = 5548000 — 1882 6117000 ---f- 819000 — = 5398000 — Sje síldinni þannig sleppt. þá hafa aðíluttar vörur hlaupið samtals öll þrjú árin 18202000 kr., og útfluttar vörur 16071000 kr., og aðfluttar vörur 2131000 kr. hærra en hinar útfluttu vörur. Uppí þessar 2131000 kr. hefur Island vitanlega borgað í póst- ávísunum ................................................................ 668900 kr. Með skuldajöfnuði (o: tillaginu frá Danmörku í 3 ár) .................... 295000 — Með vöxtum af útlendum skuldabrjefum (ágizkað) .......................... 120000 — Samtals 1083900 kr. þá yfirstígur aðflutta varan hina útfluttu í þessi 3 ár um liðuga 1 millíón eða c. 350000 kr. um árið, sem vel getur legið í ýmsum atriðum, t. d. því, 1) að aðflutt vara er reiknuð með verðiuu hjer á landi, og útflutt vara sömuleiðis, 2) því, að íslendingar L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.