Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 144
140
eiga töluvert 8tærri hlut í síldinni en hjer hefur verið reiknað, 3) pví, að verðið sem
lijer er reiknað með, er lægra í skýrslunum, en pað er í raun og veru, parsem verðið
í skýrslunum ekki tekur neitt tillit til þess, sem kaupmenn gefa fyrir innlendu vöruna
í laumi auk verðsins ogsem kallaðar eru prósentur o. s. frv., ogsem annaðhvort í raun
og veru hækka verð innlendu vörunnar, eða pá lækka verð útlendu vörunnar. Hvert af
pessum atriðum fyrir sig getur vel orðið að 350000 kr. um árið, svo að maður verður
að álíta, að innfiuttar og útfluttar vörur hjer á landi í pessi prjú ár vegi mjög nákvæm-
lega upp liverjar aðrar, í samanburði við pað sem verzlunarskýrslur annara pjóða sýna.
J>egar öll hin útflutta síld, nema 4"/o af henni, er dregin frá, hleypur öil verzl-
un íslands árin 1880—1882:
Árin Upphæð Fólkstala Upphæð á livern mann
aðtíuttrar vöru útfluttrar vöru að- ug úttíiitt- rar vöru samtals aðfluttrar vöru útfluttrar vöru aó- og útfl. vöru samtals
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1880 5727000 5125000 10852000 72445 79,, 70,7 149,8
1881 6022000 5548000 11570000 72851 82,7 76,2 158,3
1882 64530,0 53980J0 11851000 71657 90,, 75,3 165,4
J>essi tafla er eiginlega fyrsta taflan í yfirlitinu, en leiðrjett; eptir henni getur maður pá
horið verzlun íslands saman við verzlun annara landa til að sjá hvort vjer í raun og
veru verzlum mikið eða lítið í samanburði við önnur lönd. Aðfluttar og útfluttar vörur
voru á mann 1874, (fyrir ísland er tekið árið 1880):
í Hollandi .
- Belgíu
- Englaudi .
- Danmörku
- Frakklandi
- Norcgi
900 kr. á Islandi (1880) 150 kr. í Austurríki . 76 kr.
649 — í Sviss . . 132 — á Ítalíu . . 67 —
382 — -J>ýzkalandi 126 — í Portúgal . 58 —
226 — - Svfþjóð . 121 — á Spáni . . 41 —
183 — - Bandaríkjunum 113 — í Bússaveldi . 31 —
172 — - Grikklandi 86 —
Jpetta yílrlit yfir verzlun annara pjóða, sem er tekið eptir Falbe Hansen og Will. Schar-
ling: Danmarks Statistik 33. bls. 501., sýnir að ísland verzlar mikið við aðrar pjóðir,
enda verður pað að verzla mikið, eins og við er að búast, þarsem pað verður að kaupa
allt korn sitt frá öðrum löndum. Að útlendu tölurnar eru frá 1874, og vorar frá 1880
gjörir líklega ekki mikið, pví frá 1876—80 hefur verzlun annara landa mikið til staðið
í stað, eða jafnvel minnkað sumstaðar. í Noregi hljóp útlenda verzlunin svo hátt 1874,
að hún náði aldrei svo hátt árin 1875—78.
Ef maður vill af skýrslum þessum gjöra sjer hugmynd um liverjar tekjur heim-
ilið á ísíandi hafi að meðaltali, pá kemst maður ekki langt. Af öllum 3 árunum (1880
—1882) er árið 1880 næst meðalári, pað er nefnilega hætt við, að hin árin sjeu ofhá,
sökum pess, að menn hjer á landi liafi að ýmsu leyti gengið nærri sjer og selt af bú-
stofninuin sjálfum (t. d. sauðkindur, saltkjöt, haustull og gærur). 1880 voru hjer 9796
heiinili, og þegar peirri tölu er deilt í verð hinnar útfluttu vöru (að undantekinni síld-
inni, nema 4;,/„ af henni), pá koma á hvert heimili 523 kr. tekjur að meðaltali; minni
getur meðaftalsinntekt eins lieimilis ómögulcga verið pað ár. Hvað meðaltalstekjur
lieimilins eru meiri, er ekki gott að segja, en pað eru mikil líkindi til, að öll mjólk,
allt kjöt, alíur fiskur, öll silungsveiði, fuglatekja, eggver, reki, ull, skinn, fjallagrös o. s. frv.