Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 145

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 145
141 Stjórnartíðindi 1885 0. 34. sem brúkað er í landinu sjálfu í meðalári nemi hjerumbil ððru eins. Meðaltalsinntekt heimilis- in sætti pá að vera allt að eða c. 1000 kr. um árið, sem ekki getur heitið lítið. En hjer á íslandi er lífið dýrt, og dýrara en víða annarsstaðar; kornvöruna sækjum vjer alla að; og langt að, og við pað vurð, sem bóndinn í Danmörku krefst að fá, bætist flutnings- kaup eptir járnbraut til Ivaupmannahafnar, pakkhúsleiga, flutningur á skip og með pessu skipi c. 300 mílna leið, ágóði allra millimanna milli bóndans í Danmörku og kaupandans hjer, og að lokum flutningurinn frá sjó hjer á íslandi; kjöt er líka í háu verði hjer, pví kjötverðið fylgir skozka markaðinum. Mjólk reikna margir til sveita nú orðið með sama verði, og hún kostar í Kaupmannahöfn, í Reykjavík er hún lielmingi dýrari en í Kaupmannahöfn. Á allar aðfluttar vörur leggst ylir höfuð hátt ílutniugs- kaup o. s. frv. Að síðustu höfum vjer pörf á kraptbetra fæði og betri aðbúnaði, en fólk í heitari löndum. Ef vörunum er skipt niður í prjá flokka: 1) allar matvörur o: kornvörur, brauð, salt, ýmsar nýlenduvörur, kartöplur, epli, niðursoðiun mat, edik og óáfenga drykki, 2) munaðarvörur o: kaffi, sykur, síróp, tóbak, vínfóng, öl, og 3) allar aðrar vörur, verða hlutföllin pannig: Hve margir af 100 Árin Matvörur Munaðar- vörur Allar aðrar vörur Allar inn- fluttar vörur samtals matvör- ur munaðar- vörur allar aðr- ar vörur allar inn- fluttar vörur 1880 1881 1882 kr 2165000 2225000 2551000 kr. 1541000 1596000 1685000 kr. 2021000 2201000 2207000 kr. 5727000 6022000 6453000 ai' 100 37.8 36.9 39,5 al 100 26,9 26,5 26,i af 100 35,8 36,6 34,4 eru 100,o 100,o 100,o Af töfiunni sjest að matvörur eru ekki fullir ‘2k partar af öllu sem vjer höfum fengið að pessi ár, og í matvörunni er pó talið allt pað salt, sem fluttist hingað, pótt mikið af pví sje brúkað til að salta með síld, fisk og kjöt, sem er flutt út hjeðan. Af öllu sem vjer fáum að er munaðarvara liðugur 'U hluti sem í rauninni er pó ofhátt, pví mikið af munntóbaki pTÍ, sem flutt er hingað, er haft í sósu, sem borin er í sauð- fje, og mikið af verði munaðarvörunnar er tollur, svo verðið eingöngu gefur ekki rjetta hugmynd um hvað brúkað er. Af pessum munaðarvörum var keypt og aðflutt á mann: Aí' Af At atls- Af Af öör- Af kaffi Af sykri Af Af Af öðr- kafti og sykri konar brenni- um vín- og kaffi- allskon- tóbaki brenni- um vín- Árin kaffi- rót, alls- konar'. tóbaki2 YÍni, föng- um1. Árin rót, ar', allskon- ar2, víni, föng- um\ pd. pd. pd. pt. pt. pd. pd. pd pt. pt. 1849 4,96 4,61 1,35 4,35 0,67 1871 8,04 7,82 1,78 7,31 1,20 1855 6,61 7,08 1,69 6,03 0,90 1872 5,87 8,69 1,74 7,72 1,48 1862 6,01 6,01 1,53 6,90 0,70 1876 7,73 9,99 1,99 4,24 1,13 1865 7,78 8,40 1,81 8,94 1,81 1877 8,92 9,98 1,90 3,64 0,62 1866 7,84 7,50 1,90 7,70 1,82 1878 7,58 8,53 1,83 4,27 0,86 1867 6,73 7,55 1,58 7,02 1,56 1879 7,88 9,80 1,80 4,90 0,72 1868 6,60 6,32 1,20 5,52 0,99 1880 8,74 11,44 2,22 2,97 1,02 1869 6,84 6,38 1,43 5,06 0,70 1881 9,89 12,65 2,17 3,74 1,26 1870 7,87 7,17 1,77 5,45 0,89 1882 11,07 13,98 2,15 4,17 1,38 Elstu árin eru tekin eptir landshagsskýrslum bókmenntafjelagsins, hin hef jeg reiknað út eptir verzlunarskýrslunum og skýrslunum um fólkstal, fædda, dána og burtfarna. 1) þó ekki sírópi. 2) pó ekki vindlum. 3) pó ekki öli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.