Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 146

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 146
142 Surair hagfræðingar taka pað sem merki um velmegun eins lands ef mikið er brúkað af vörutegundunum hjer að ofan, en jeg ætla mjer ekki að leiða neinar geturað pví, hvort sú skoðun sje rjett eða ekki, en aðeins taka lauslega fram hvað taflan hendir á. Hún bendir pá fyrst og fremst á, að kaffibrúkun hefur stöðugt farið vaxandi frá pví 1850 og til 1882, og að aldrei hefur fluzt eins mikið af kaffi einsog 1882. Líklegast hefur fluzt STona mikið það ár sökum pess, að kaffi var í svo óvanalegu lágu verði 1882. J>að fjell í verði frá 1880—1882 stöðugt, og kaupmenn hafa pví búist við að meira yrði keypt en að undanförnu, eins og líka mun hafa komið fram. J>að má líka vel vera að kaffidrykkjan aukist við pað að brennivínsdrykkjan minnkar. Sykurbrúk- unin eykst á sama hátt stöðugt frá pví 1870 —82, og nær 1882 meiri upphæð en nokkru sinni áður, síðan farið var að gefa út verzlunarskýrslur á Islandi. Hún er petta ár tvö- fóld við pað, sem hún var að meðaltali frá 1850—1870. Með andvirði kandíssykursins eingöngu sem fluttur var hingað 1882 hefði mátt borga: laun allra embættismanna, sem eru talin í fjárlögunum 1882, halda við öllum hinum opinberu skólum, gufuskipsferð- unum, og borga 20000 kr. til vega í landinu eins og gjöra átti eptir fjárlögunum pað ár. Að sykurbrúkunin fer svo mjög í vöxt, kemur nokkuð af pví, að hvítasykur tíðkast meira og meira, en aðalorsökin er sjálfsagt, að lífernishátturinn er að breytast hjer, og kannske að verða líkari pví sem hann er annarstaðar. Tóbaksbrúkunin, sem annars hef- ur staðið 1 stað í mörg ár, virðist vera meiri 3 síðustu árin en áður, líklega af pví að reykingar fara í vöxt, ogþótt vindlar sjeu ekki taldir með, þá munar pað engu sem brúk- að er af peim. En af pví að íslendingar, sem kunnugt er, nota tóbakssósu til fjárbaða, pá verður ekki sjeð, hve mikið af pví tóbaki, sem flutt er hingað, er brúkað til munaðar. Eins og auðsjeð er, hefur brennivínsnautnin minnkað mjög mikið síðan tollurinn komst á, um allt að pví 2/s hluta af pví sem áður var. Nautn annara vínfanga var hæst 1865—67, minnkar síðan að mun, er fremur há 1871—72, lækkar svo aptur, en hækk- ar aptur 1880—1882, án pess pó að meðaltal þeirra ára nái pví sem hún var að með- altali 1871—72. J>ess mun naumast pörf að geta, að pað sem flutt er inn á einhverju ári, er ekki ávallt brúkað sama ár, heldur gengur optast nokkuð af pví af til næsta árs, og sje pað mikið, pá er flutt minna inn af sömu vöru árið eptir. Eitt ár tekið útaf fyrir sig er pessvegna lakur mælikvarði fyrir nautn áfengra drykkja, eða fyrir kaffibrúk- un o. s. frv. í hinum eldri landshagsskýrslum var jafnan tekið til pess hve mikið væri keypt af munaðarvöru lijer á landi, án pess að sönnun sæist fyrir pví, hvort pað væri satt í raun og veru. Sunnun fyrir pví eða sönnun gegn því fæst ekki nerna með pví að bera ísland saman við önnur lönd. Til pessa samanburðar er pví rniður lítið fyrir hendi. Af kaffi og kaffirót var brúkað: í Danmörku á íslandi 1865— 70 7,o pd. á mann 7,a pd. 4 mann 1874-76 5,8 ---— 1876—78 8,,-------— J>að virðist pví auðsætt að íslendingar drekka rneira af kaffi en Danir, enda hafa Danir líka ódýrt og gott öl, sem vjer ekki höfum, og sem opt kemur þeim 1 stað kaffis. Af sykri var brúkað á mann: í Noregi á íslandi í Danmörku 1866— 70 6,9 pd. 7,o pd. 1865—70 19,7 pd. 1871 7,o — 7,8 —j 1871—73 25,2 — 1872 7,8 7,o -J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.