Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Side 148
144
H-i
J>etta sýnir, að aðflutningar af sápu hafa prefaldast frá 1850 til 1872, frá 1877—1881
stígur aðflutningurinn; að 1882 stendur svo lágt, kemur víst mikið af pví, að verðið
hefur lækkað pað ár.
J>egar öllum hinum útfluttu vörum er skipt eptir pví, hvaðan pær koma, pann-
ig, að 1 1) koma allar sjávarvörur o: síld, fiskur, hrogn, sundmagi, lýsi allskonar og
selskinn, að 1 2) koma allar landbúnaðarvörur, o: lifandi skepnur, kjöt, ull og ullar-
varningur, skinn, feiti og annar afrakstur af skepnum, og að í 3) kemur afrakstur af
hlunuindum o: lax, rjúpur, dúnn, fiður og fjaðrir, tóuskinn, ýmislegt og peningar, sem
pó eiginlega ekki eiga heima í neinum af pessum flokkum, pá verða hlutföllin pannig:
Árin Afrakstur af Bjávarafla Afrakstur af landbúnaði Afrakstur af hlunnindum m. m. Allar útflutt- ar vörur samtals Hve margir af 100
sjávar- vörur landbún- aðarvörur afrakstur af hlunn- índum Allar út- fluttar vörur
1880 1881 1882 kr. 4118000 4792000 3433000 kr. 2477000 2431000 2550000 kr. 149000 156000 134000 kr. 6744000 7379000 6117000 eru 61,i 64,9 56,3 eru 36.7 33,o 41.7 eru 2,2 2,. 2,n samtals 100,o 100,o 100,o
í pessari skýrslu er öll síldin reiknuð með útfluttum vörum, parsem hún er
veidd í landhelgi og er sannur afrakstur af íslenzkum sjávarafla, pó íslendingar eigi
ekki nema nokkurn part í henni.
V