Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 46
42
5. Aldur látinna manna má sjá af yfirliti því, er hjer fer á eptir :
1881 1882 1883 1884 1885 Meðaltal árin 1881, 1883,1884 og 1885
Karlar 1 árs og yngri 321 615 321 232 263 284
— milli 1 og 10 ára 220 381 195 111 90 154
— — 10 — 20 — 33 71 57 40 33 41
1 1 to o 1 o i 110 295 197 154 126 147
_ _ 40 — 60 — 151 151 170 147 101 142
— _ 60 — 80 — 103 121 153 91 100 112
yfir 80 — 45 37 55 41 37 45
Alls 983 1671 1148 816 750 925
Konur 1 árs og yngri 318 489 259 157 154 222
— milli 1 og 10 ára 195 260 216 119 95 156
— — 10 — 20 — 35 163 50 34 32 38
1 1 fcO o 1 o 1 101 362 117 94 81 98
— _ 40 — 60 — 112 150 147 118 122 125
1 1 o o 00 o 1 141 187 189 120 123 143
yfir 80 — 60 71 76 56 65 64
Alls 962 1682 1054 698 672 846
Alls dánir á árinu 1945 3353 2202 1514 1422 1771
A þessu sjest, að langflestir deyja 1 árs og yngri og er það áður tekið fram, að þar
með sjeu andvana börn talin. þar næst deyja flestir á 1—10 ári. En svo deyja karlar
flestir á árunum frá tvítugu til fertugs og þar kemur eðlilega til greina hinn mikli
manndauði í sjó og aðrar slysfarir. Langfæstir hafa aptur á móti dáið á árunum frá
10—20.
Af töflunum hjer að ofan sjest, að á árunum 1881, 1883, 1884 og 1885 hafa verið
af látnum körlum : af látnum konum :
1 árs og yngri (30,7) 31 af 100 1 árs og yngri (26,s) 26 af 100
milli 1 og 10 ára (16,7) 17 - 100 milli 1 og 10 ára (18,,) 18 - 100
— 10 — 20 — (4a) 4 - 100 — 10 — 20 — (4,o) 5 - 100
— 20 — 40 — (15,8) 16 - 100 — 20 — 40 — (11,«) 12 - 100
— 40 — 60 — (15,,) 15 - 100 — 40 — 60 — (14,8) 15 - 100
— 60 — 80 — (12,i) 12 - 100 — 60 — 80 — (16,») 17 - 100
yfir 80 — (4,8) 5 - 100 yfir 80 — (7,«) 8 - 100