Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 48
44 Skýrslur um dómgæzlu árin 1878—1884 eptin Arnljót Olafsson, í skýrslum um landshagi á íslaudi IV. bdi, 707.—761. bls., eru prentaðar skýrsl- ur um dómgæzluna hjer á landi árin 1864—1867, og í V. bdi, 193.—209. bls., skýrsla um dómgæzluna árið 1868. Báðar skýrslur þessar hefur samið Magnús Stephensen, sem nú er landshöfðingi yfir íslandi. Ennfremur er í V. bdi, 597.—623. bls., skýrsla um dómgæzl- una árið 1869, eptir Westergaard, er þá yar skrifari í stjórnardeildinni íslenzku. Fylgdi skýrslu þessari »aukaskýrsla« um sættamál nokkurra sáttanefnda í norður- og austurum- dæminu, svo og almennt yfirlit yfir dómgæzluna og sættamálin öll árin 1865—1869. Aðrar skýrslur um dómgæzluna bjer á landi eru eigi til prentaðar. Tilefnið til þessarar skýrslufæðar er eflaust með fram það, að stjórnin hefur eigi gefið þessum skýrslum jafn- mikinn gaum eins og flestum öðrum hagskýrslum. Með brjefi 9. nóvember 1793 til stiptamtmanns og amtmanna bjer bauð lög- stjórnarráðið þeim hið fyrsta sinn að senda sjer framvegis við árslok hver nákvæma skýrslu um alla sakadólga, um nöfn þeirra og hverja glæpi þeir drýgt bafi, svo og hvenær próf var tekið og þeim stefnt. Tilgangurinn með skýrslu þessari var eingöngu sá, að geta haft næga tilsjón með, að glæpamálin gengi fram með lögskipuðum braða. I niður- lagi brjefsins segir, að skýrslusnið fylgi með; en það er eigi prentað með brjefinu í »Lovs. f. Isl.«, svo landsmönuum er óhægt um að vita, hvernig það var. Vera má nú að útgefendurnir hafi sleppt skýrslusniði þessu viljandi, með því að þeir segja í formála fyrir brjefi þessu, að skýrslusniðið og skýrslurnar eptir því sje niðurfallnar, eptir ksbr. 12. febr. 1825. Eg ætla þó að þetta sje næsta hæpin tilgáta, fyrir því að ksbr. Í2. febr. 1825 nemur að eins úr gildi ksbr. 4. okt. 1788, en það brjef hefur aldrei gilt bjer á landi. I því brjefi var boðið að senda lögstjórnarráðinu skýrslu bvern ársfjórðung, en það hefur aldrei gjört verið hjer á landi. Að vísu var nú með ákvæðum 35. gr. í tilskipun 3. júnl 1796 búið svo tryggilega um, sem í rauninni bægt er, að glæpamálin og bin almennu lögreglumál yrði rekin með tilhlýðilegum hraða. En þó nú svo væri fyrir sjeð, hafði valdstjórnin enn sem áður þeirrar skyldu að gæta, að dómum í almennum lögreglumálum og glæpamálum fullnœgt yrði. Eyrir því bauð lögstjórnarráðið stiptamtmanni og amtmönnum hjer í brjefi sínu 21. okt. 1815, að sjá svo um, að fylgt yrði fyrirmælum ksbr. 9. nóv. 1793, og ennfremur fyrirskipaði lögstjórnarráðið að þeir skyldi sjálfir tilgreina í síðasta dálki skýrslusniðs þess, er fylgdi ksbr. 14. júní 18061, bvenær fullnœgt væri dómum í glæpamálum, þeim er eigi var áfrýjað, áður þeir sendi skýrslurnar frá sjer í árslokin. Boð þetta er ítrekað enn betur í ksbr. 4. júní 1831, og er enn í fullu gildi. þessar voru þær hinar einu skýrslur um dómgæzluna, er gefnar voru, þar til út kom umburðarbrjef lögstjórnarráðsins 29. marz 1828. Um lögleglumálin virðist engin 1) Ksbr. þetta var upprunalega eigi ætlaö íslandi, og gildir því eigi hjer nema að þessu leyti, sem ksbr. 21. okt. 1815 bendir til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.