Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 106

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 106
102 Vjer höfum þessi G ár brúkað 2775 þús. krónur í vínföng. það er mikið fje eptir voruin efnum, og ástandinu hin sömu ár, sem hefur verið mjög bágt. Arin 18S3—1885 eru aðflutt vínföng reiknuð eptir tollreikningunum, en ekki eptir Verzlunarskýrslunum. þegar vjer reiknum allt brennivín út til 8° brennivíns, sýnir það sig, að vjer islendingar drekkum eins mikið, eða meira en Norðmenn. Sdpa. 1 verzlunarskýrslunum 1880—1882 var gefið yfirlit yfir, hve mikið hefði flutzt hingað af sápu þau ár, sem verzlunarskýrslurnar ná yfir. Vjer segjum ekki aó það, sem af henni flyzt, sje svo mikið að það sje eptirtektavert, en að það vex stöðugt, er vottur um, að hreinlæti sje að aukast hjer á landi. Fyrri árin eru gefin upp í pundum, síðari árin eru gefin upp í krónum, og gjörir það samanburð fyrri og síðari áranna ó- ljósari, en að aðflutningurinn af þessari vöru vex stöðugt, er auðsjáanlegt. Til íslands fluttist af sápu: 1849 12819 pund Meðaltal 1876—80 26599 kr. 1855 18132 — 1881 31657 — 1862 17435 — 1882 26779 — Meðaltal 1866—70 28666 — 1883 28132 — 1871 37578 — 1884 30396 — 1872 38513 — 1885 30305 — ZJtfluttar vörur. þegar öllum hinum útfluttu vörum er skipt eptir því hvaðan þær koma, þannig að í 1. flokk koma allar sjávarvörur o: síld, fiskur, hrogn, sundmagi, lýsi alls konar og selskinn, að í 2. flokk koma allar landbúnaðarvörur o: lifandi skepnur, kjöt, ull, ullar- varningur, skinn, feiti, og annar afrakstur af skepnum, og að í 3. flokk kemur afrakstur af hlunnindum o: lax, rjúpur, dúnn, fiður og fjaðrir, tóuskinn, ýmislegt og peningar, tvennt hið síðasta á þó ekki fremur heima í þessum flokki en hinum, það er ómögulegt að segja fyrir hvað þeir peningar, sem út flytjast, hafa eiginlega fengist, þá verða hlutföllin þannig : Arin Afrakst- ur af sjávar- afla í þús. kr. Afrakst- Afrakst- Allar út- Hve margir af 100 ur af ur af fluttar i! I Land- Afrakst- Allar landbún- hlunn- vörur Sjáfar-búnað-! ur af útflutt. aði í þús. indum í samtals í vörur arvör-j hlunn. vörur kr. þús. kr. þús. kr. eru lur eru| eru Samt. 1880 4.118 2.477 149 6.744 61.1 36.7 2.2 100.0 1881 4.792 2.431 156 7.379 64.9 33.0 2.1 100.0 1882 3.433 2.550 134 6.117 56.3 41.7 2.0 100.0 1883 3.923 1.599 114 5.636 69.6 28.4 2.0 100.0 1884 2.461 1.680 184 4.325 56.9 38.8 4.3 100.0 1885 2.264 1.842 206 4.312 52.5 42.7 4.8 100.0 Hjer er síld talin með, þar sem hún er afrakstur af íslenzkum sjávarafla, þótt aðrir en Islendingar eigi mikinn þátt í henni. Annars eru sídarveiðar Norðmanna hjer við land að hverfa úr sögunni. Eins og áður hefnr verið tekið fram, þá koma aðfluttu vörurnar ekki heim við út- fluttu vörurnar, og hafa hinar aðfluttu vörur nnklu hærra verð, en hinar. þetta sama kemur fram í öllum öðrum löndum, aðfluttu vörurnar eru ávallt hærri en hinar, svo það nemur stundum allt að þriðjungi. þetta liggur mest í því, að aðfluttu vörurnar eru reiknað- aðar út með því verði, sem þær hafa í landinu, þar sem þær eru fluttar inn. þeirra verð er þannig, það sem þær kosta á staðnum sem þær koma frá, og að auki bætist á þær allt flutningskaupið til staðarins, og ágóði kaupmannanna sem flytja vöruna og selja hana. Útfluttu vörurnar eru reiknaðar með því verði sem þær hafa í landinu, sem flyt- ur þær út, og engu þar við bætt. En þegar þær koma á staðinn, sem þær eru seldar á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.