Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 103
99
1883 1884 1885 || 1883 1884 1885
Skrifpappír (bók- |[Farfi 16.657 24.005 20.911
in á 30 a.) 4.501 4.194 4.732 Tjara 34.007 17.688 18.732
Onnur ritföng tt tt 5.726 Tígulsteinar 5.039 2.895 4.272
Járn 29.577 25.858 26.067 þakhellur (100
Stál 1.351 644 693 i á 6 kr.) 807 1.416 2.736
Aðrir málmar 1.486 1.192 682 Gluggagler 6.812 7.834 7.330
Stórviðir 43.432 38.568 25.222 Skinn og leður 70.089 61.449 75.699
Plankar 49.286 47.824 32.048Hör 1.006 286 518
Borð 207.844 232.837 114.745 Hampur 8.514 7.079 8.596
Spírur 5.274 11.945 6.655 Peningar 172.977 183.455 54.637
Kalk 2.107 7.854 2.409 Ámislegt 165.463 153.801 109.966
Sement 5.085 10.486 3.671
Samt. á íslandi 6.187.540 6.400.235 5-486.798
Útfluttar vörur.
| 1883 1884 1885 || 1883 1884 1885
Hross (á 55 kr.) 206.415 258.553 121.599 Dúnn 78.499 102.992 115.078
Sauðfje 181.108 195.804 473.130líFiður 11.376 16.317 17.071
Saltkjöt 216.569 275.947 279.044|Alftarfj. (á 2 a.) » » 18
Kjúpur 768 1,987 1.906 Alftarhamir 10 4 1
Saltfiskur 2.485.070 1.102.010 889.150 Tóuskinn mórauð 672 2.128 2.674
Söltuð ýsa og fl. 620.500 562.625 414.579 Tóuskinn hvít 74 235 262
Harðfiskur 35.607 20.016 52.632 Salt. sauðargærur 48.177 83.465 82.395
Söituð síld 293,736 327.370 294.910 Hert. sauðargær. 447 1.137 310
Lax saltaður 9.380 26.798 36.612 Hert sauðskinn 7 12 49
Reyktur lax (75 Lambskinn 2.196 1.872 8.532
aura pd.) 138 » » Kálfskinn 173 91 81
Smjör 500 1.135 2.627 Hafurstökur(lkr.) 7 12 8
Hvít ull 797.725 700.678 704.971 Eolaldsskinn 234 96 228
Svört ull 1.606 4.270 9.749 Nautshúðir » tt »
Mislit ull 36.499 34.053 44.576 Selskinn 2.214 2.576 2.624
Tuskur 94 347 256 Bein 776 424 254
Tvíbandspeysur (Söltuð hrogn 28.101 36.960 5.908
(á 3 kr.) 67 » ii Sundmagi 25.896 16.592 14.965
Eingirnispeysur iTólg 67.629 87.584 43.490
(á 3 kr.) 126 » i> Hrossafeiti » 67 »
Tvíbandssokkar 10.239 12.559 28.565 þorskalýsi 44.290 74.550 210.740
Eingirnissokkar 306 680 419 Hákarislýsi 377.685 313.446 350.383
Hálfsokkar 14.345 1.633 887 Selslýsi 6.076 4.257 17.248
Belgvetlingar 8.361 8.590 7.146 Hvallýsi 3.888 729 10.875
Eingravetlingar 4.755 3.723 2.290 Peningar 8.700 27.398 27.356
Vaðmál 453 72 936 Ymislegt 4.572 6.582 5.761
Samtals 5.636.065 4.325.376 4.312.295
Síld er öll árin svo lítil, að það tekur því ekki að reikna hana frá eins og gjört
var 1880—82 ; Norðmenn hafa sjálfsagt öll árin verið hjer við land, en afli þeirra hefur
verið lítill, og síldveiði þeirra er að hverfa \\r sögunni.
Ef öllum aðfluttum vörum er skipt f þrjá flokka. 1. Allar matvörur, þ. e. korn-
vörur, brauð, salt, ýmsar nýlenduvörur, kartöflur, epli, niðursoðinn matur, edik og óá-
fenga drykki. 2. Munaðarvörur, þ. e. kaffi, te, sykur, síróp, tóbak, vínföng, öl; og 3.
Allar aðrar vörur, verða hlutföllin þannig :