Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 45
Stjórnartíðindi 1887. C. 11. 41 ■ 1881 1882 1883 1884 1885 Karlar ókvæntir 709 1332 765 553 505 — kvæntir 193 250 277 191 175 ekkjumenn 8] 89 106 72 70 Alls 983 1671 1148 816 750 Konur ógiptar 671 1194 701 446 388 — giptar 145 277 157 133 135 ekkjur 146 211 196 119 149 Alls 962 1682 1054 698 672 Alls dánir á árinu 1945 3353 2202 1514 1422 Vjer sjáurn á þessu yfirliti, að langflestir, eða um tveir þriðjungar allra þeirra, er ^eyja, eru karlar ókvæntir og konur ógiptar, en þar við er að athuga, að með þessum flokkum teljast andvana fædd börn og hinn mikli fjöldi barna, er deyr á 1. ári; en frá því atriði skal síðar skýrt. jpegar vjer förum að skoða meðaltalið, verðum vjer, eins og áður, að sleppa árinu 1882, sökum hins sjerstaklega manudauða það ár. Af hverju þúsuudi látinna manna hafa hin fjögur árin að meðaltali drtið 633 karlar ókvæntir eða 357,5, 209 karlar kvæntir eða 118,o, 82 ekkjumenn eða 46,4, 551 konur ógiptar eða 311,4, 142 konur giptar eða 80, s og 152 ekkjur eða 85, e. 4. Dauðdaga manna þessi árin sýnir taflan hjer á eptir : 1881 1882 1883 1884 1885 Dánir á sóttarsæng: a. karlar 908 1595 1042 700 678 b. konur 952 1671 1035 691 650 Alls 1860 3266 2077 1391 1328 Sjáifsmorðingjar : a. karlar 5 3 2 2 1 b. konur 3 2 2 3 1 Alls 8 5 4 5 2 Drukknaðir : a. karlar 69 56 93 104 41 b. konur 6 5 11 2 3 Alls 75 61 104 106 44 Dánir af öðrúm slysförum a. karlar 11 17 11 10 30 b. konur 1 4 6 2 18 Alls 12 21 17 12 48 Dánir alls á árinu 1945 3353 2202 1514 1422 þegar vjer nú tökum meðaltal af dauðdaga manna fjögur árin, 1881, 1883, 1884 og 1885, þá hafa dáið á sóttarsæng 832 karlar og 832 konur, fyrirfarið sjer hafa tæpir 3 karlar og 2 konur, drukknað hafa 78 karlar og 5 konur, og af öðrum slysförum hafa farizt tæplega 16 karlar og 7 konur. Af hverjum þúsund mönnum, sem dáið hafa þessi fjögur ár, hafa þannig 469,s karlar °g 469,8 konur dáið á sóttarsæng, fyrirfarið sjer 1,4 karlar og l,i konur, drukknað 44,o karlar og 2,8 konur, og af öðrum slysförum farizt 9,o karlar og 4,o konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.