Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 100

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 100
96 VI. Fastakaupmexm á Islandi. Verzlunarstaðir Tala mai inn- lendra kaup- ana út- lendra Papós H i Hornafjarðarós )) » Vestmannaeyjar 2 2 þorlákshöfn 1 » Eyrarbakki 1 1 Keflavík 1 2 Hafnarfjörður 4 1 Reykjavík 18 10 Akranes 2 1 Samtals í Suðuramtinu 29 18 Brákarpollur » » Straumfjörður » » Búðir » 1 Ólafsvík 1 1 Stykkishólmur 2 2 Flatey 2 » Patreksfjörður 2 » Bíldudalur 1 » þingeyri » 1 Flateyri » 1 leafjörður 5 2 Reykjarfjörður 1 » Skeljavík » » Borðeyri » 2 Samtals í Vesturamtinu 14 10 Blönduós 1 1 Skagaströnd 1 2 Sauðárkrókur 1 3 Kolbeinsárós » » Hofsós » 1 Siglufjörður 1 » Akureyri 2 2 Húsavík » 1 Raufarhöfn 1 » Vopnafjörðuf 2 1 Seyðisfjörður 2 3 Eskifjörður 2 1 Berufjörður » 1 Samt. í Norður-og Austur-a.1 13 16 Samtals á lslandi 56 44 Yfirlit yfir verzlunarskýrslurnar 1883—1885. Um áreiðanleglcik skýrslnanna. f>að verður ekki rannsakað til neinnar hlýtar, að hve miklu leyti verzlunar skýrsl- urnar sjeu áreiðanlegar. í svo víðlendu og hafnasælu landi, sem Island er, missir hver einstakur maður alveg yfirlitið yfir hvað fer fram í verzlunar viðskiptum við önnur lönd, þrátt fyrir það má þó leiða getur að því, að hve miklu leyti skýrslurnar nái yfir það, sem aðflutt og útflutt er með því að bera þær saman við tollreikninga landsjóðsins yfir tollskyldar vörur. Arin 1880—1882 voru hinar tollskyldu vörur teknar eptir tollreikn- ingunum, árin 1883 og 1884 voru verzlunar skýrslurnar samdar annarstaðar en í Reykja- vík, og þá voru hinar tollskyldu vörur teknar eptir verzlunarskýrslunum frá kaupmönnum, en ekki eptir tollreikningunum, en 1885 eru hinar tollskyldu vörur, að tóbaki undan skildu teknar eptir tollreikningunum 1885. Tollreikningarnir eru áreiðanlegir að svo miklu leyti að þeir eru ekki of háir, því enginn kaupmaður borgar toll af vínföngum eða tóbaki, sem hann ekki flytur inn í landið. Aptur á móti er hugsanlegt að þeir sjeu of lágir, ef það skyldi eiga sjer stað að toll- skyldar vörur væru fluttar út eða inn í landið á laun við tollgæzluna. Vjer álítum að það muni nauraast hafa munað miklu hingað til, hafi það átt sjer stað. Vjer göngum þannig að því vísu, að tollreikningarnir sjeu hjer.um bil rjettir. Sjeu þeir nú bornir saman við verzlunarskýrslurnar árin 1883 og 1884, þá kemur fram töluverður mismunur milli þeirra og skýrslnanna, sem ér eins og hjer fer á eptir. Af vínföngum og öli fluttust til Islands 1883 :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.