Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 105

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Blaðsíða 105
Stjórnartíðindi 1887. C. 26. 101 J>egar lauslega er litið á það hvað fer í kaffi, þá virðist það yfir höfuð allt af vera hjer um bil sanm upphæ.ðin öll þessi ár, en það sem brúkað er fyrir sykur, virðist vaxa árlega, þótt árið 1885 gjöri undantekningu, sökum þess að verðlagið á sykri þá var lágt. 011 sex árin höfum vjer brúkað í kaffi og sykur svona hjer um bil 5.350.000 kr., sem er mjög álitleg upphæð eptir vorum efnum. Tóbaksbrúkunin hefur farið hækkandi síðan 1849, eins og öll önnur munaðarvöru brúkun, nema kannske brennivínskaup, þess verður þó að geta hjer, að munntóbak er haft í sósu til fjárbaða, svo það er ekki allt tóbak, sem notað er sem munaðarvara, en hve mikið brúkað sje til fjárbaða verður ekki sagt. 1 peningum höfum vjer brúkað í tóbalc og vindla þessi 6 ár : Pyrir vindla Fyrir allskonar tóbak Samtals 1880 28.154 kr. 262.033 kr. 290.187 kr. 1881 33.249 — 263.716 — 296.963 — 1882 39.776 — 263.727 — 303.503 — 1883 32.815 — 245.419 — 278.234 — 1884 40.897 — 232.323 — 273.220 — 1885 30.726 — 243.408 — 274.134 — í tóbak eyðum vjer þannig hjer um bil 300,000 kr. um árið, en þó aðflutn- ingar af tóbaki sjeu talsverðir, sýnist aðflutningur af því að vera að rjena öll 6 árin nema árið 1885 hvað þýngdina snertir, og peningaupphæðin, sem gefin er fyrir þessa munaðarvöru vírðist fara lækkandi. Brennivín, vinf 'öng og öl. það er athugavert við töflurnar yfir munaðarvörukaupin, að 1883, 1884 og 1885 sýnist svo, sem meira hafi verið keypt af brennivíni, en keypt var frá 1872 til 1882, og þó er pottatala hins aðfiutta brennivíns lík síðari árin. þessi munur kemur af því, að nú (árin 1883—85) er 16° spirítus gjörður að 8° brennivíni, eins og Danir og Norðmenn gjöra í skýrslum sínum. þetta er gjört með því að tala þeirra potta af 16° breunivíni, sem fluttist hingað þessi ár, er margfölduð með 2, og hver pott- ur af því er þannig látinn jafngilda 2 pottum af 8° brennivíni, þegar reiknað er út, hve mai-ga potta vjer brúkum á mann. Síðan vínfangatollur var lögleiddur hjer á landi 1872, hefir ávallt fluzt allmikið af 16° vínanda, og þess vegna eru öll árin frá 1872—82, þegar verið er að tala um hve margir pottar af brennivíni sjeu keyptir hjer á hvern mann of lágt sett, líklega um 4—1 pott. Eigi að bera drykkjuskap hjer á landi saman við drykkju- skap Dana og Norðmanna, sem standa oss einna næstir, þá verðum vjer líka eins og þeir, að gjöra allt brennivín að 8° brennivíni. þessu var ekki veitt eptirtekt í Stj.tíð. G 1885 í yfirlitinu yfir verzlunarskýrslurnar. Af 16° brennivíni fluttust hingað : 1883 46530 pottar. 1884 60488 — 1885 30989 — Að finna út úr tollreikningunum frá 1872—82, hve mikið öll þau ár hefur flutzt af 16° vínanda, hefur sá sem þetta skrifar, ekki getað komist yfir að þes3u sinni, því það er töluvert verk. 1 skýrslunum 1880—82 er brennivín einnig of lágt reiknað til peninga, því 16° vínandi er reiknaður þar með sama verði og 8° brennivín, sem ekki nær því i'jetta, þar sem 16° vínandi er dýrari en 8° brennivín. Líklega ættu vínföngin, sem flutt- ust til íslands þau þrjú árin að vera 30,000—60,000 kr. hærri en þau eru talin í yfirlit- inu yfir verzlunarskýrsluruar 1880—82 (Stj.tíð. C 1885, bls. 136—139). Frá 1880—1885 höfum vjer aðflutt vínföng og öl fyrir þessar peningaupphæðir : 1880 fyrir 355.800 kr. 1883 fyrir 591.100 kr. 1881 — 422.500 — 1884 — 549.600 — 1882 — 468.100 — 1885 — 388.300 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.