Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1887, Síða 45
Stjórnartíðindi 1887. C. 11. 41
■ 1881 1882 1883 1884 1885
Karlar ókvæntir 709 1332 765 553 505
— kvæntir 193 250 277 191 175
ekkjumenn 8] 89 106 72 70
Alls 983 1671 1148 816 750
Konur ógiptar 671 1194 701 446 388
— giptar 145 277 157 133 135
ekkjur 146 211 196 119 149
Alls 962 1682 1054 698 672
Alls dánir á árinu 1945 3353 2202 1514 1422
Vjer sjáurn á þessu yfirliti, að langflestir, eða um tveir þriðjungar allra þeirra, er
^eyja, eru karlar ókvæntir og konur ógiptar, en þar við er að athuga, að með þessum
flokkum teljast andvana fædd börn og hinn mikli fjöldi barna, er deyr á 1. ári; en frá
því atriði skal síðar skýrt.
jpegar vjer förum að skoða meðaltalið, verðum vjer, eins og áður, að sleppa árinu
1882, sökum hins sjerstaklega manudauða það ár.
Af hverju þúsuudi látinna manna hafa hin fjögur árin að meðaltali drtið 633 karlar
ókvæntir eða 357,5, 209 karlar kvæntir eða 118,o, 82 ekkjumenn eða 46,4, 551 konur
ógiptar eða 311,4, 142 konur giptar eða 80, s og 152 ekkjur eða 85, e.
4. Dauðdaga manna þessi árin sýnir taflan hjer á eptir :
1881 1882 1883 1884 1885
Dánir á sóttarsæng:
a. karlar 908 1595 1042 700 678
b. konur 952 1671 1035 691 650
Alls 1860 3266 2077 1391 1328
Sjáifsmorðingjar :
a. karlar 5 3 2 2 1
b. konur 3 2 2 3 1
Alls 8 5 4 5 2
Drukknaðir :
a. karlar 69 56 93 104 41
b. konur 6 5 11 2 3
Alls 75 61 104 106 44
Dánir af öðrúm slysförum
a. karlar 11 17 11 10 30
b. konur 1 4 6 2 18
Alls 12 21 17 12 48
Dánir alls á árinu 1945 3353 2202 1514 1422
þegar vjer nú tökum meðaltal af dauðdaga manna fjögur árin, 1881, 1883, 1884 og
1885, þá hafa dáið á sóttarsæng 832 karlar og 832 konur, fyrirfarið sjer hafa tæpir 3
karlar og 2 konur, drukknað hafa 78 karlar og 5 konur, og af öðrum slysförum hafa
farizt tæplega 16 karlar og 7 konur.
Af hverjum þúsund mönnum, sem dáið hafa þessi fjögur ár, hafa þannig 469,s karlar
°g 469,8 konur dáið á sóttarsæng, fyrirfarið sjer 1,4 karlar og l,i konur, drukknað 44,o
karlar og 2,8 konur, og af öðrum slysförum farizt 9,o karlar og 4,o konur.