Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 3

Núkynslóð - 01.01.1968, Blaðsíða 3
j Póstur og sími, Austurst. I Póstur og sími, skrifst. Listasafn ríkisins Si 11: og Valdi 300 307 Formáli a6 formála Um tilorSníhg NúkynBlóCar Ek'.á þarf aS fJölyrCa um þörf þess að gefiS sé út ópóli- tfskt tfmarit hérlendis, þar sem menn eru ekki bundnir viö einhverja ákveðna línu eöa skoöanir ákveðins hags- munahóps. Þvf ákváðum viö sem að þessu blaði stöndum aö bæta úr þessari þörf með útgáfu tfmarits fyrir núkyn- slóöina og sóttum um fjárveitingarstyrk til alþingis. Styrk- urinn fékkst: 20.000.00 kr. ( tuttuguþúsund ) og þökkum n viÖFjárveitinganefndAlþingis og Menntamálaráðherra greiöann af heilum hug. 'Var þá h^fizt handa um efnissöfn- un. Um stefnu Núkynslóðar Við látum bókmenntagagnrýnendur og fræðimenn finna út hvaða isma við fylgjum og undir hvaða stefnu við flokk- umst. Frum-stefnan er að hafa enga stefnu. Grundvallar- lfnan er að fylgja engri lfnu. Von NúkynslóSar Núkynslóð mun aðeins koma út árlega f fyrstu, en Núkyn- Ávarp Þegar ungir menn taka alltfeinu að sperra eyrun og hlusta eftir táknum og stórmerkjum, þegar hið margfræga ást- and verður ennáný óþolandi, þegar það sem var er ekki lengur. Og það verður aftur gaman að lifa þvfað starfið læknar allar meinsemdir. Bókmenntir og listir eru einsog miði f happdrætti háskól- ans: Það er alltaf verið að endurnýja. Kannski er næsti miði ekki eins fallegur á litinn og sá fvrri. Kannski gefast menr upp f kapphlaúpinu um stóra slóð vonar að hún hljóti nægan hljómgrunn svo henni megi vaxa fiskur um hrygg og hún nái að koma út á hverju miss- eri. Frú eigin brjósti Leiðinlegasta fólk sem til er, eru menn sem taka sjálfa sig of alvarlega. Fólki er nauðsynlegt að vera heimskt einnn til tvo tfma á dag annars fyllist það af komplexum. Þvf sumir menn eru seglskip, e.i gallinn við flest þeirra er sá að það er ekki nægilegur mannskapur um borð til að hffa upp seglin og þess vegna liggja þau endalaust kyrr við sjóndeildarhring. Aðrir menn eru aftur á móti vélskip, en við ræðum þá síhar. Þeim fyrrnefndu ráðlegg ég að glugga f blaðið við og við fyrir svefninn. Þeim sfíSarnefndu á meðan þeirtaia ftelifón. HRAFN GUNNLAUGSSON 15 vinninginn. Þá taka aðrir við þvfað fslendingar eru happ- drættisþjóð. Þetta blað er miði f happdrætti háskólans. Hann er ljótur á litinn eða það finnst mörgum eflaust. Samt leynist ein- hversstaöar á honum númer. Kannski hreppir hann stóra vinninginn að lokum. Og þá verður að byrja á nýju happdrætti. KRISTINN EINARSSON £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Núkynslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.