Núkynslóð - 01.01.1968, Page 4

Núkynslóð - 01.01.1968, Page 4
Tímaritin eru hentugTÍ enn fleatar bækur aðrar, til ad vekja lífib í þjóðunum og halda því vakandi, og til að ebla frelsi þeirra, heíll og mentun. I útlöndum eru menn ao sannfærðir um nytsemi þeírra, að þau eru um allanhnöttinn; þau koma út dagiega so þúaundum akiptir, og eru lesin af mörgum milltönum. íau eru orðin so ómiaaandi siðuðum þjóðum, að, til dæmis að taka, þegar Karl l()di Frakka-kouúngur tók upp á því að banna nokkrum þessliáttar tímaritum , er honnm þóttu sfer mótdræg, að birtast i Parísarborg, libu ekki þrír dagar áður öll stræti borgarinnar voru þakin dauðra manna búkum, og konúngur með allri sinni ætt keírður úr völdum, og varð að fara útlægur. Eínginn þarf að furða sig á þessu um tímaritin, því þau eru rödd tíraaus, enn tíminn er aldur mannkynsins, og þeír sem Mótmœli Ég hef megnustu fyrirlitningu á öllum exhibitionisma og har6- neita þvf að skrifa formála að riti þessu. Formóli Trúlega er skynsamlegast aö lfta á Núkynslóð sem árbók þeirra, sem eru að byrja að reyna sig við ritstörf. Ein- hverskonar torgsamkomu, þar sem menn hittast og færa fram, það sem þeir hafa fram að færa. Má vera, að það veki áhuga einhverra, sem leið eiga um. Um stefnuskrá er ekki að ræða, nema ef vera skyldi að hafa enga stefnuskrá. Hver og einn má geysast um rit- völlinn að vild. Þeir sem fjárlög semja, studdu fyrirtækið; ennfremur og ekki sfzt Ragnar f Smára. Valdi f Silla og Valda sá sér það aftur á móti ekki fært. Hins vegar þökkum við honum margvfsleg heilræði. SIGURÐUR PALSSON 21 tnúimt íí)IXum SéíenM'ngum tn fírfíöfli effum Xofífl(íf«um ofl ácuofcum 2>úmormum/ Œtúum ofl öy00um t>mnuf»uum/ 2íuDfc>etpum 00 námfúfum Un0lfn0um © enbo qporfleiv ©ubmunbéfon 09 föalbuin CEtnaréfon foebju ffna! Formáli Þetta tfmarit er sjálfsögð og nauðsynleg krafa tfmans. ÓLAFUR KVARAN ^

x

Núkynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.