Núkynslóð - 01.01.1968, Page 12
Pað voru rauðir tómatar á trjánum og ég og mammu mfn
tínclum rauða tómata og það var fugl f tréinu og fuglinn átti
hreyður með litlum ungum.
- Ýta, ýta, ýta
og bróðir minn rólaði f stóru rólunni og hrópaði
- Ýta, ýta, ýta
og mamma ýtti og það varheitt sykurbragð af tómötunum
þegar ég beit f þá og moldin var volg þegar ég settist f gul-
rótabeðið
— Ýta, ýta, ýta
það voru margir krakkar f garðinum sem sungu og hlógu:
þannig gátu diaumar mfnir vakið hverja vökumyndina á fætur
annarri; sem féllu sífean hver inn f aðra og mistruðust. Þær
vökumyndir sem kviknuðu f draumum mfnum öðluðust nýtt lff
undir svefninum sem fmyndunarafl mitt og óskhyggja vöfðu
smám saman draumspuna þess sem ég vildi að hefði gerzt;
Grílukerti sem féll ofan ár þakskegginu og lenti rétt hjá mér
þar sem ég var að leik, gat breytzt f snjóflóð þegar draum-
spuni minn hafði vafizt nægilega oft um fyrirburðinn - og að
lokum hafði einhver lent undir snjóflóðinu og.....
Þvf meiri undrun eða spum sem fyrirburðir vökunnar vöktu
fhuga mfnum, þvf sterkari tilhneigingu höfðu þeir til að
glata raunveru sinni þegar frá leið.
Atvik fbemsku minni sem herjuðu á forvitni mfna, endur-
lffguðust f draumum mfnum; opinberuðust og urðu auðskild-
ari:
— Komdu ég skal sýna þér með hverju stelpur pissa.
Ég og vinkona mfn skriðum á fjórum fótum milli garðveggj-
arins og rifsrunnanpa.
Komdu ég skal sýna þér með hverju stelpur pissa.
og ég og vinkona mfn fórum inn f báið mitt við bílskárinn
og hán fór ár buxunum og sýndi mér með hverju stelpur pissa.
Þannig opinberuðust margar gátur vökunnar og friðþægðu
spum minni, þar til frá leið og opinberun draumsins mistr-
aðist og spurnin varð jafn knýjandi aftur.
Með vaxandi aldri og skilningi raskaðist þessi draumheimur
minn vegna utanaðkomandi áhrifa; gátan um tilveruna og bæn-
in breyttu þessum einkaheimi mfnum f heim sem var stöðugt
undir mildum augum guðs.
Amma mfn var sá fyrsta sem gaf guði varanlegt gildi f huga
mfnum og kenndi mér bænir.
A kvöldin þegar ég lá f rámi mfnu og einbeitti huganum að
þvf að muna allar bænirnar ög hafa þær yfir með sjálfum
mér, sofnaði ég á stundum án þess að verða var við nálægð
svefnsins. Draumurinn tók beint við af vökunni og ég ráfaði
sem áður um sléttu vaxna fyrirburðum og stundarblikum sem
liðu ummerkjalaust hjá.
Sunnudagskvöld eitt þegar ég lá og hugsaði um sögumar sem
amma hafði sagt mér af guði á liðnum eftirmiðdegi og þuldi
yfir bænimar míhar, birti skyndilega og tónlist fyllti loftið
og ég var enn á gangi f ilmsterku blómahafi sem bylgjaðist
og ég var enn á gangi f ilmsterku blómahafi sem bylgjaðist f
takt við hljómfallið, en f gegnum blómin kom svífandi gul
ljómandi vera; eins konar millistig hests og káar með ljóm-
andi augu. Þegar hán var alveg að koma aö mér rann af mér
höfginn og ég vaknaði. Mér fannst ég hafa glatazt f tfma og
rámi og vissi ekki hve lengi ég hafði sofið, en ég vissi að
guð hafði opinberast mér.
Hvers vegna guð birtist mér f þessari mynd er líklega afleið-
ing þess að einu lífsverumar sem ég hafði komist f snert-
ingu við fyrir utan menn voru nokkrar kýr f fjósi uppi f
Öskjuhlíð og nestur þar f girðingu sem faðir minn fór með
mér að skoða á sunnudögum f góðu veðri. Þessar rólyndu
skepnur með stór vinaleg augu stóðu miklu nær f mynd minni
sem mynd guðs, en maðurinn sem ég hal'ði þegar komist f
snertingu við vonzku hans.
Þannig eru fyrstu myndir æsku minnar f huga mfnum vafðar
draumþoku og leynd hins laumhelga tfma.